Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Hjörvar vann undrabarniđ

Hjörvar lagđi undrabarniđNýjasti stórmeistari Íslendinga Hjörvar Steinn Grétarsson lét ekki hiđ 10 ára undrabarn Awonder Liang stöđva sig og vann öruggan sigur međ hvítu í vel tefldri og snarpri skák. Hjörvar hefur 2 vinninga ásamt 33 öđrum keppendum. Auk Hjörvars hafa Guđmundur Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen fullt hús vinninga.

Lenka Ptácníková og Sigurđur Páll Steindórsson náđu bćđi eftirtektarverđum úrslitum, ţađ er gerđu jafntefli viđ stórmeistara.

Umferđin tafđist nokkuđ í dag ţar sem brunavarnarkerfiđ fór í gang í Hörpu međ tilheyrandi látum. Ţurftu skákmennirnir ađ yfirgefa salinn í um hálftíma áđur en taflmennska hélt áfram. Vegna ţess seinkar ţriđju umferđ um hálftíma og hefst kl. 17:00.

Ţá teflir Guđmundur viđ ofurstórmeistarann Richard Rapport, Björn viđ hollenska stórmeistarann Robin Van Kampen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8778708

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband