Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla 2014. Mykael og Nansý komust í úrslit á Barna-blitz

img_3805.jpgSkákmót Rimaskóla var haldiđ í 21. skipti í hátíđarsal skólans og bar ađ ţessu sinni upp á bolludag. Líkt og í fyrra var mótiđ opiđ öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri og teflt um titilinn Skákmeistari Rimaskóla 2014. Einnig var teflt um um tvö laus sćti í úrslitum á Barna-blitz mótinu, en úrslit ţess móts ráđast Hörpunni n.k. laugardag. Ţađ voru tćplega 70 krakkar sem tóku ţátt í veglegu skákmóti ţar sem öllum ţátttakendum var bođiđ upp á rjómabollu í tilefni dagsins og veitt 20 verđlaun. Međal keppenda voru allir sterkustu skákmenn Rimaskóla auk ţess sem skákmeistarar úr Álfhólsskóla og Ölduselsskóla mćttu til leiks og gerđu mótiđ mun sterkara. Oliver Aron Jóhannesson í 10. bekk Rimaskóla vann mótiđ örugglega enda langhćstur allra ţátttakenda á stigum (2200). Oliver Aron sem varđ núna skákmeistari Rimaskóla ţriđja áriđ í röđ vann allar sínar sex skákir. Í nćstu sćtum međ 5 vinninga voru ţau Mykael Kravchuk Ölduselsskóla, Nansý Davíđsdóttir, Joshua Davíđsson og Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla og ţeir Felix Steinţórsson og Dawid Kolka Álfhólsskóla. Önnur í stúlknaflokki á eftir Nansý varđ Heiđrún Hauksdóttir Rimaskóla og Tinna Björk Rögnvaldsdóttir í Rimaskóla varđ ţriđja, báđar međ 3 vinninga.

Í keppninni um tvö laus sćti í úrslitum á Barna-blitz urđu ţau Mykael og Nansý efst og voru img_3807.jpgstigamun á undan Felix og Joshua, en öll fengu ţau 5 vinninga á mótinu.

Mótsstjóri var Stefán Bergsson og afhenti hann Oliver Aroni farandbikar skólans til varđveislu nćsta áriđ. Ađeins Hjörvar Steinn Grétarsson hefur oftar orđiđ skákmeistari Rimaskóla en stórmeistarinn nýkrýndi  varđ skólameistari í sjö ár. Alls voru veitt 20 verđlaun, pítsur, bíómiđar og sćlgćtispokar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband