
N1 Reykjavíkurskákmótiđ - 50 ára afmćlismót Reykjavíkurskákmótsins hófst í dag í Hörpu. KK flutti tónlistaratriđi viđ setningu mótsins, Eggert Benedikt Guđmundsson, forstjóri N1, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráđherra og Dagur B. Eggertsson, formađur borgarráđs héldu rćđur. Dagur setti svo mótiđ međ orđunum "Reykjavik Open has been opened" og lék fyrsta leikinn í skák ţýska landsliđmannsins Arkedij Naiditch og Guđlaugar Ţorsteinsdóttur, 1. e2-24. Veislan var hafin.
Alls taka 254 skákmenn ţátt í mótinu nú sem er metţátttaka. Í fyrra voru ţeir 227 svo fjölgunin er umtalsverđ. Ţessir keppendur eru frá 35 löndum. 28 stórmeistarar taka ţátt og 24 alţjóđlegir meistarar. Íslendingarnir eru 99. Norđmenn eru fjölmennastir gestanna međ 28 skákmenn. Ţeirra á međal er "áhugamađurinn" Henrik Carlsen, fađir Magnúsar heimsmeistara. Nćstir eru Ţjóđverjar međ 25 keppendur.
Sumir keppendur koma langt frá. Má ţar nefna Suđur-Afríku, Argentínu, Brasilíu, Indland og Kína.
Margir fátíđir gestir mćttu á mótiđ. Má ţar sérstaklega nefna Helga Ólafsson, sem teflir á sína fyrsta Reykjavíkurskákmóti í 10 ár, Walther Browne, sem sigrađi á mótinu 1978 sćllar minningar og Jón Kristinsson sem var međal keppanda á fyrsta mótinu fyrr hálfri öld síđar. Síđast tefldi Jón hins vegar á Reykjavíkurskakmóti áriđ 1974 eđa fyrir 40 árum síđan.
En ţađ ađ úrslitunum. Langflest úrslitin voru fyrirsjáanleg, ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri enda styrkleikamunurinn mikill í fyrstu umferđ svo stórra móta. En ekki vantađi samt óvćntu úrslitin og ţau óvćntustu nćstefsta borđi!
Kanadamađurinn Daniel Abrahams (2055) gerđi jafntefli viđ kínverska ofurstórmeistarann Chao Li (2700) en mjög sjaldgćft er ađ svo stigaháir menn geri jafntefli viđ svo stigalága menn.
Međal annarra óvćntra úrslita var ađ Jón Kristinn Ţorsteinsson (1883) gerđi jafntefli viđ norska alţjóđlega meistarann Maxim Devereaux (2345). Hinn 72 ára Karl Egill Steingrímsson (1663) sem teflir á sínu fyrsta alţjóđlega skákmóti gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Sebastian Gueler (2208).
Landskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir (1921) vann ungverska FIDE-meistarann Mate Bagi (2385). Önnur landsliđskona Elsa María Kristínardóttir (1822) gerđi jafntefli viđ áđurnefndan Jón Kristinsson.
Afar góđar ađstćđur eru á skákstađ. Góđar ađstćđur fyrir áhorfendur. Beinar útsendingar eru á netinu bćđi af skákum og skákskýringar í umsjón Ingvars Ţór Jóhannessonar.
Tvćr umferđir eru á morgun. Sú fyrri hefst kl. 9:30 og sú síđari kl. 16:30.
Heimasíđa N1 Reykjavíkurmótsins
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 5.3.2014 kl. 00:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8778688
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.