Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestrar í Fischersetri 9. mars nk.

Fischer-seturSunnudaginn 9. mars n.k. verður afmæli heimsmeistarans Bobby Fischers minnst sérstaklega í Fischersetri, en þá hefði hann orðið 71 ára hefði hann lifað.

Guðmundur G. Þórarinsson og Óli Þ. Guðbjartsson verða með fyrirlestra í Fischersetri. Guðmundur G. Þórarinsson mun fyrst svara spurningunni „Af hverju er skákeinvígið 1972 svona frægt"? Þá mun Óli Þ. Guðbjartsson tala um móður Fischers, hennar líf og áhrif á Fischer."

Fischersetrið verður opið almenningi frá kl. 15:30 - 19.00, og frítt verður inn þennan dag. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:00 og eru allir velkomnir.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í síma 894-1275 eða sendið tölvupóst á netfangið fischersetur@gmail.com

Fischersetrið á Selfossi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband