Leita í fréttum mbl.is

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi GM Hellis sem fram fór 24.  febrúar sl. Vigfús fékk fékk 6v í sjö skákum og kom tapiđ strax í fyrstu umferđ gegn Kristjáni Halldórssyni. Kristján varđ svo annar međ 5,5v eins og Örn Leó Jóhannsson sem var ţriđji en Kristján var hćrri í ţriđja stigaútreikningi. Örn Leó leiddi mótiđ lengst af fékk ađeins betra endatafl á móti Vigfúsi í lokaumferđinni međ riddara á móti biskupi ţótt peđ vćru á báđum vćngjum ţar sem hann hafđi virkari kóngstöđu. Jafntefli hefđi dugađ Erni Leó til sigurs en hann teigđi sig of langt í vinningstilraunum og vopnin snérust í höndunum á honum og efsta sćtiđ skipti um eigendur í lokin. Í lok hrađkvöldsins dró Vigfús í happdrćttinu og tala 2 sem stóđ fyrir Kristján Halldórsson og fá ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Hlé verđur gert á skákköldum í Hellisheimilinu međan á Reykjavíkurskákmótinu stendur ţannig ađ nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. mars kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan á atkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Vigfússon 6221716,5
2Kristján Halldórsson5,5231716,3
3Örn Leó Jóhannsson 5,5231713,8
4Sverrir Sigurdsson 3,525197,75
5Jón Eggert Hallsson 3,525196,75
6Hjálmar Sigurvaldason 2,526204,25
7Hörđur Jónasson 1,527211,25
8Björgvin Kristbergsson 028210


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband