15.2.2014 | 15:08
Frábćrir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grćnlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu fćrandi hendi á skákćfingu í Rimaskóla í dag. Ţau komu međ fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grćnlandi, en ţangađ halda liđsmenn Hróksins í nćstu viku.

Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn á ćfinguna og veittu gjöfunum viđtöku. Ţarna voru međal annars litir og litabćkur, púsluspil og leikföng, föt og marskyns fínerí. Og ekki nóg međ ţađ: Krakkarnir söfnuđu líka nćstum 30 ţúsund krónum, sem duga til ađ kaupa 15 góđ taflsett handa grćnlensku börnunum!

Frumkvćđi ađ ţessum góđu gjöfum átti Helgi Árnason skólastjóri og formađur skákdeildar Fjölnis, en hann hefur tvisvar komiđ í skákferđir til Grćnlands ásamt börnum úr Rimaskóla. Hrafn og Róbert fćrđu Helga og hans knáu liđsmönnum djúpar ţakkir fyrir ađ sýna okkar nćstu nágrönnum á Grćnlandi vinarţel í verki. Öll fengu hin gjafmildu börn póstkortaseríu Hróksins frá skákstarfinu á Grćnlandi, auk ţess sem Hrafn sagđi ţeim dálítiđ frá okkar stórbrotna nágrannalandi.
Mikiđ líf var á ćfingunni hjá Fjölni, og tugir stráka og stelpna skemmtu sér konunglega og sýndu góđa takta, enda er Rimaskóli einhver mesti skákskóli í heiminum!
Takk fyrir frábćrt framtak, Fjölnismenn!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778753
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.