Leita í fréttum mbl.is

Frábćrir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grćnlenskra barna

IMG_0260

Börnin í skákdeild Fjölnis komu fćrandi hendi á skákćfingu í Rimaskóla í dag. Ţau komu međ fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grćnlandi, en ţangađ halda liđsmenn Hróksins í nćstu viku.

IMG_0255

Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn á ćfinguna og veittu gjöfunum viđtöku. Ţarna voru međal annars litir og litabćkur, púsluspil og leikföng, föt og marskyns fínerí. Og ekki nóg međ ţađ: Krakkarnir söfnuđu líka nćstum 30 ţúsund krónum, sem duga til ađ kaupa 15 góđ taflsett handa grćnlensku börnunum!

IMG_0257

Frumkvćđi ađ ţessum góđu gjöfum átti Helgi Árnason skólastjóri og formađur skákdeildar Fjölnis, en hann hefur tvisvar komiđ í skákferđir til Grćnlands ásamt börnum úr Rimaskóla. Hrafn og Róbert fćrđu Helga og hans knáu liđsmönnum djúpar ţakkir fyrir ađ sýna okkar nćstu nágrönnum á Grćnlandi vinarţel í verki. Öll fengu hin gjafmildu börn póstkortaseríu Hróksins frá skákstarfinu á Grćnlandi, auk ţess sem Hrafn sagđi ţeim dálítiđ frá okkar stórbrotna nágrannalandi.

Mikiđ líf var á ćfingunni hjá Fjölni, og tugir stráka og stelpna skemmtu sér konunglega og sýndu góđa takta, enda er Rimaskóli einhver mesti skákskóli í heiminum!

Takk fyrir frábćrt framtak, Fjölnismenn! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband