Leita í fréttum mbl.is

NM Skólaskák 2014 pistill ţriđju umferđar

Úrslit okkar keppenda í ţriđju umferđ

A-flokkur
Casper Christensen, Danmörk (1977) - Nökkvi Sverrisson (2081) 1-0
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Mikael Jóhann Karlsson (2057) 0-1

B-flokkur
Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) - Oliver Aron Jóhannesson (2104) 1-0
Dagur Ragnarsson (2073) – Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) 1-0

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)
˝-˝
Henri Lahdelma, Finnland (1679) - Dawid Kolka (1748) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Daniel Nordquelle, Noregur (1654) 1-0
Cordoba Santiago Grueso, Svíţjóđ (1486) - Felix Steinţórsson (1536) 1-0

E-flokkur
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535)
˝-˝
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Jón í Horni Nielsen, Fćreyjar (1103) 1-0

Mikael Jóhann

Í A-flokki tefldi Nökkvi međ svörtu viđ Casper frá Danmörku.  Nökkvi missti ađeins ţráđinn eftir byrjunina og fékk verri stöđu.  Ţrátt fyrir mikla baráttu og margar góđar varnartilraunir tapađist skákin ađ lokum.  Mikael tefldi viđ Elise frá Noregi.  Mikael tefldi ţessa skák afar vel og var međ stöđuna algjörlega á hreinu á međan andstćđingurinn náđi ekki ađ mynda sér góđa áćtlun.  Virkilega vel tefld skák og góđur sigur hjá Mikael.  Mikael hefur tvo vinninga og Nökkvi einn ađ loknum ţremur fyrstu umferđunum.

Dagur

Í B-flokki tefldi Oliver viđ Johan-Sebastian frá Noregi.  Oliver valdi ekki alveg rétt plan eftir byrjunina og sat uppi međ óvirkan biskup og verri stöđu.  Anstćđingurinn tefldi ţetta mjög vel og klárađi skákina örugglega.  Dagur tefldi viđ Patrik frá Svíţjóđ.  Dagur átti mjög góđa skák sem var veld tefld frá upphafi til enda.  Hann fékk strax betra eftir byrjunina og sleppti aldrei takinu á andstćđingnum og vann afar örugglega.  Oliver og Dagur eru báđir međ tvo vinninga í ţessum flokki.

Dawid

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn međ svörtu viđ stigahćsta skákmanninn í flokknum.  Ţegar líđa tók á skákina fékk Jón verri stöđu en andstćđingurinn fann ekki réttu leiđina og smám saman fékk Jón afar vćnlega stöđu.  Ónákvćmni í úrvinnslu hleypti ţó andstćđngum aftur inn í skákina og ađ lokum leystist hún upp í jafntefli.  Jón er ađ tefla afar vel og sýnir stöđugt ađ hann heldur alltaf áfram ađ berjast ţó ađ stöđurnar verđi erfiđar.  Dawid tefldi mikla baráttuskák viđ Henri frá Finnlandi.  Eftir rúma ţrjátíu leiki náđi Dawid góđum tökum á stöđunni og vann ađ lokum góđan vinnusigur.  Verulega vel gert.  Jón Kristinn er međ tvo og hálfan vinning og Dawid er međ einn og hálfan vinning í ţessum flokki.

Hilmir Freyr

Í D-flokki tefldi Hilmir Freyr rússíbanaskák viđ Daniel frá Noregi.  Eftir byrjunina hófst nokkuđ jöfn stöđubarátta ţar sem Hilmir bćtti stöđuna jafnt og ţétt og fékk ađ lokum unna stöđu.  Hann valdi hins vegar ekki réttu mátsóknina og andstćđingurinn náđi ađ verjast og jafna tafliđ.  Eins og stundum vill verđa ţegar stađa hefur snúist getur reynst erfitt ađ fara ađ tefla stöđubaráttuna aftur og ţađ gerđist hjá Hilmi.  Hann hélt áfram ađ sćkja stíft ţegar ţađ var ekki besta leiđin lengur ţannig ađ andstćđingurinn stóđ allt í einu uppi međ unniđ tafl.  Eins og sýnt hefur sig áđur á ţessu móti ţá skilar baráttan stundum punktum.  Hilmir reyndi ađ tefla vörnina virkt og allt í einu lék andstćđingurinn af sér drottningu og Hilmir klárađi skákina auđveldlega.  Ţessi skák skipti sannarlega nokkrum sinnum um eigendur.  Felix tefldi viđ Cordoba frá Svíţjóđ.  Eins og Felix hefur veriđ ađ gera í öđrum skákum á mótinu ţá tefldi hann skákina vel frá byrjun og fékk góđa stöđu.  Hann vanmat ţó stöđu sína nokkuđ og í stađ ţess ađ ţjarma ađ andstćđingnum ţá fór hann heldur rólega í sakirnar og fékk ađ lokum erfitt endatafl sem tapađist.  Felix vantar bara örlítiđ meira sjálfstraust (viđ leituđum ađ ţví áđan og ţađ fannst!) til ađ klára skákirnar.  Miđađ viđ gćđin á taflmennskunni á hann klárlega heima í efri hluta mótsins.  Hilmir hefur tvo og hálfan vinning og Felix einn í ţessum flokki.

Vignir Vatnar

Í E-flokki var snarpur dagur!  Mykhaylo telfdi viđ Gabriel frá Svíţjóđ.  Enn og aftur tefldi hann vandađ og fékk fína stöđu úr byrjuninni og hefđi getađ fengiđ fína stöđu međ ţví ađ ráđast í ađgerđir á drottningarvćng en ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ finna svoleiđis ţegar mađur er ţetta ungur og hlutirnir virđast vera ađ gerast hinum megin á borđinu!  Ţeir félagar sömdu síđan sáttir eftir tiltölulega stutta skák. Vignir telfdi viđ Jón í Horni frá Fćreyjum.  Ţá skák ţarf ekkert ađ rćđa slíkir voru yfirburđir Vignis.  Skákinni lauk á mjög skömmum tíma sem gaf Vigni gott tćkifćri til ađ ćfa sig í ađ skjóta niđur kúlur í pool hér á hótelinu.  Vignir hefur afar eftirtektarverđan stíl í ţessari skemmtilegu íţrótt og hefur međal annars ţróađ skot sem hefur hlotiđ nafniđ „Vignir Special“ hér í Legolandi.  Vignir og Mykhaylo eru báđir međ tvo og hálfan vinning í ţessum flokki.

Í heildina séđ var árangur morgunsins ágćtur sex vinningar af tíu.  Vinningarnir hefđu ţó auđveldlega getađ veriđ fleiri en einnig fćrri ţannig ađ heildarskoriđ verđur ađ teljast nokkuđ sanngjarnt.  Eftir seinni umferđina í dag munum viđ sjá betur hvernig strákarnir standa í sínum flokkum.

Í fjórđu umferđ sem hefst klukkan 17 ađ Íslenskum tíma verđa efirfarandi viđureignir í gangi hjá okkar mönnum.

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Alberto Politi, Finnland (1641)
Nökkvi Sverrisson (2081) – Stian Johansen, Noregur (2099)

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Eero Valkama, Finnland (1993)
Högni Egilstoft Nielsen, Fćreyjar (2141) - Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – David Bit-Narva, Svíţjóđ (1882)
Dawid Kolka (1748) – Alfons Emmoth, Svíţjóđ (1660)

D-flokkur
Toivo Keinänen, Finnland (1740) -Hilmir Freyr Heimisson (1761)
Felix Steinţórsson (1536) – Ng Klemens, Svíţjóđ (1620)

E-flokkur
Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535) – Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) – Mykhaylo Kravchuk (1453)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8778770

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband