Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Efstir í landskeppninni

Vel gekk í ţriđju umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun. Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson, Dawid Kolka, Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson unnu en Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mykhaylo Kravchuk gerđu jafntefli. Ísland hefur 19˝ vinning í landskeppninni en Danir eru ađrir međ 18 vinninga.

Jón Kristinn er einn efstur í sínum flokki, Vignir og Mykhaylo deila efsta sćtinu, Oliver, Dagur og Hilmir Freyr deila öđru sćti og Mikael deilir ţriđja sćti. Eins og eru Íslendingar í verđlaunasćtum í öllum flokkum.

 

Úrslit 3. umferđar:

NameRtgPts.ResultPts.NameRtg
Christensen Casper197711 - 01Sverrisson Nökkvi2081
Forsĺ Elise185410 - 11Karlsson Mikael Johann2057
Christiansen Johan-Sebastian220921 - 02Johannesson Oliver Aron2104
Ragnarsson Dagur207311 - 01Liedbeck Patrik1834
Thybo Jesper Sřndergaard2156˝ - ˝2Thorgeirsson Jon Kristinn1844
Lahdelma Henri167900 - 1˝Kolka Dawid1748
Heimisson Hilmir Freyr17611 - 0Nordquelle Daniel1654
Grueso Cordoba Santiago1486˝1 - 01Steinthorsson Felix1536
Kravchuk Mykhaylo14532˝ - ˝2Nguyen Gabriel1535
Stefansson Vignir Vatnar18001 - 01Nielsen Jón Í Horni1103

 

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (1994-96):

  • 3.-5. Mikael Jóhann Karlsson 2 v.
  • 6.-11. Nökkvi Sverrisson 1 v.

B-flokkur (1997-98):

  • 2.-5. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson 2 v.

C-flokkur (1999-2000):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2˝ v.
  • 7.-9. Dawid Kolka 1˝ v.

D-flokkur (2001-02):

  • 2.-3. Hilmir Freyr Heimisson 2˝ v.
  • 9.-10. Felix Steinţórsson 1 v.

E-flokkur (2003-):

  • 1.-3. Mykhaylo Kravchuk og Vignir Vatnar Stefánsson 2˝ v.

Stađan í landskeppninni:

  1. Ísland 19˝ v.
  2. Danmörk 18 v.
  3. Noregur 15˝ v.
  4. Svíţjóđ 15 v.
  5. Finnland 14˝ v.
  6. Fćreyjar 7˝ v.

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband