Leita í fréttum mbl.is

NM Skólaskák 2014 pistill annarar umferđar

Úrslit annarar umferđar

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081 – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257) 0-1
Mikael Jóhann Karlsson (2057) - Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) 1-0

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) 0-1
Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) -Oliver Aron Jóhannesson (2104) 0-1

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Tobias Dreisler, Danmörk (1974) 1-0
Dawid Kolka (1748) – Niko Poranen, Finnland (1627)
˝-˝

D-flokkur
Lasse Ramsdal, Danmörk (1756) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
˝-˝
Felix Steinţórsson (1536) – Ragnar Weihe, Fćreyjar (1163) 1-0

E-flokkur
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Daniel Aura, Finnland (1387) - Mykhaylo Kravchuk (1453) 0-1

Ţeir félagar í A-flokki, Nökkvi og Mikael, skiptu um andstćđinga í seinni umferđinni í dag.  Nökkvi tefldi viđ Martin frá Svíţjóđ, fékk ágćta stöđu en misreiknađi sig illa ţannig ađ andstćđingurinn vann peđ og skákina síđan örugglega í framhaldinu.  Mikael fékk Karl Marius frá Fćreyjum og vann ţá skák fremur átakalítiđ.  Ţeir félagar eru ţá báđir međ einn vinning eftir fyrstu tvćr umferđirnar.

Oliver Aron

Í B-flokki tefldi Dagur viđ Johan-Sebastian frá Noregi.  Eftir ađ hafa fengiđ heldur verri stöđu fann Dagur ekki bestu vörnina og skákin tapađist.  Hann kemur bara til baka á morgun.  Oliver tefldi viđ Patrik frá Svíţjóđ og tefldi franska vörn.  Eftir fremur tíđindalausa byrjun yfirsást Patrik skemmtilegt riddarahopp og létta drottningarfórn hjá Oliver sem gaf af sér gott peđ.  Oliver klárađi síđan skákina átakalaust.  Oliver hefur ţá tvo vinninga en Dagur einn eftir daginn í dag.

Jón Kristinn

 

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn viđ Tobias frá Danmörku sem er heldur stigahćrri en okkar mađur.  Jón Kristinn lék illa af sér peđi í byrjuninni og átti í vök ađ verjast framan af.  Eftir ađ hafa náđ uppskiptum á drottningum fékk Jón ţó teflanlega stöđu ţrátt fyrir ađ stađan vćri afar erfiđ.  Hann gerđi sér ţá lítiđ fyrir og hóf skemmtilega kóngsókn sem skilađi sér í liđsvinningi og öruggum sigri eftir ţađ.  Ţađ sýnir sig ađ öllu er hćgt ađ bjarga ef mađur hefur nćgilegt hugmyndaflug og kjark.  Dawid Kolka tefldi viđ Niko frá Finnlandi.  Dawid tefldi skákina ágćtlega en niđurstađan varđ ţó sú ađ skákin leystist upp í jafntefli.  Engu ađ síđur ágćt skák sem sýnir hversu frambćrilegur skákmađur Dawid er.  Jón Kristinn hefur tvo vinninga og Dawid hálfan í ţessum flokki.

Felix

Í D-flokki tefldi Hilmir viđ Lasse frá Danmörku.  Eftir ađ hafa fengiđ verri stöđu úr byrjuninni rétti Hilmir úr kútnum og fékk heldur ţćgilegri stöđu en varđ ţá á ađ leika af sér peđi.  Stađan var ţá hartnćr töpuđ en Hilmir varđist vel og andstćđingurinn fann ekki leiđ í gegn.  Hann varđ á endanum smeykur og samdi jafntefli í stöđu sem samkvćmt skáklögmálum ćtti ađ vera töpuđ á Hilmi.  Vel gert hjá Hilmi ađ bjarga afar erfiđri stöđu.  Felix tefldi viđ Ragnar frá Fćreyjum.  Felix tefldi afar sannfćrandi, ţjarmađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og mátađi hann ađ lokum.  Vel tefld skák hjá Felix sem ţar međ  er búinn ađ vinna sína fyrstu skák á Norđulandamóti.  Leiđin liggur bara upp héđan í frá!  Hilmir hefur einn og hálfan vinning og Felix einn vinning í ţessum flokki.

Mykhaylo

Í E-flokki tefldi Vignir Vatnar viđ Filip Boe frá Danmörku sem er annar af tveimur ţátttakendum í E-flokki sem er stigahćrri en Vignir.  Vignir tefldi eins og sá sem valdiđ hefur međ svörtu mönnunum og ţjarmađi ađ andstćđingnum allan tímann en fann ekki réttu leiđina til sigurs og niđurstađan varđ ţví jafntefli ađ lokum.  Engu ađ síđur ágćtlega tefld skák hjá Vigni.  Mykhaylo tefldi viđ Daniel frá Finnlandi og fékk heldur verri stöđu eftir byrjunina.  Hann tefldi ţá framhaldiđ vel og jafnađi tafliđ auđveldlega.  Framhaldiđ tefldi hann síđan afara vel utan ţess ađ leika einu sinni af sér ţannig ađ andstćđingurinn gat grćtt liđ og landađi ađ lokum öruggum sigri.  Góđur sigur hjá Mykhaylo ţó ađ hann hafi ekki teflt alveg eins vel og í morgun.  Mykhaylo er međ tvo vinninga og Vignir einn og hálfan í ţessum flokki. 

Uppskeran hjá okkur í annarri umferđ varđ ţví sex og hálfur vinningur af tíu mögulegum.  Heilt yfir var dagurinn ţví nokkuđ góđur hjá okkur og sýnist mér viđ hafa tekiđ forystuna í landskeppninni án ţess ađ ég hafi skođađ ţađ nákvćmlega.  Strákarnir eru í góđu formi og eru stađráđnir í ađ skila góđu móti allir sem einn.  Nćsta umferđ hefst svo í fyrramáliđ klukkan 8:30 ađ Íslenskum tíma.  Skákir okkar manna í ţriđju umferđ eru eftirfarandi:

A-flokkur
Casper Christensen, Danmörk (1977) - Nökkvi Sverrisson (2081)
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Mikael Jóhann Karlsson (2057)

B-flokkur
Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) -Oliver Aron Jóhannesson (2104)
Dagur Ragnarsson (2073) – Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)
Henri Lahdelma, Finnland (1679) - Dawid Kolka (1748)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Daniel Nordquelle, Noregur (1654)
Cordoba Santiago Grueso, Svíţjóđ (1486) - Felix Steinţórsson (1536)

E-flokkur
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535)
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Jón í Horni Nielsen, Fćreyjar (1103)

LegolandSkákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband