Leita í fréttum mbl.is

Actavis sigrađi í Skákkeppni vinnustađa

Skákkeppni vinnustađa fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Keppnin var hörđ en toppbaráttan stóđ fyrst og fremst á milli liđa frá Actavis og Skákakademíunni sem mćttust í úrslitaviđureign í lokaumferđinni. Fyrir viđureignina leiddi Skákakademían međ hálfum vinningi og ţví ţurfti liđ Actavis ađ leggja allt í sölurnar. Svo fór ađ Actavis vann 2,5-0,5 sigur ţar sem Björn Ívar Karlsson og Sigurbjörn Björnsson gerđu jafntefli. Međ sigrinum tryggđi liđ Actavis sér ţví sigurinn í mótinu međ 18,5 vinning en liđ Skákakademíunnar kom nćst međ 17 vinninga. Liđ Myllunnar hafnađi í ţriđja sćti međ 13 vinninga, hálfum vinningi meira en Landsbankinn sem kom nćstur.

Sjö liđ mćttu til leiks og gekk mótahald vel međ drengilegri baráttu. Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţökkum til ţeirra fyrirtćkja sem sendu liđ til leiks og vonast svo sannarlega til ađ sjá ţau aftur ađ ári.

Lokastađan

1Actavis 1,18,5v
2Skákakademían,17,0
3Myllan,13,0
4Landsbankinn,12,5
5HR Tölvunarfrćđideild,11,0
6.-7.Actavis 2,6,0
 CCP,6,0

Gullsveit Actavis: Sigurbjörn Björnsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Davíđ Ólafsson

Silfursveit Skákakademíunnar: Björn Ívar Karlsson, Stefán Bergsson, Siguringi Sigurjónsson

Bronssveit Myllunnar: Ţorvarđur F. Ólafsson, Einar Valdimarsson, John Ontiveros


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband