Leita í fréttum mbl.is

NM skólaskák 2014 - Pistill fyrstu umferđar

Úrslit fyrstu umferđar

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257) 0-1
Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) – Nökkvi Sverrisson (2081) 0-1

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Juhani Halonen, Finnland (1702) 1-0
Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) – Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Dawid Kolka (1748) 1-0
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) – Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Felix Steindţórsson (1536)

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Emil Reimgĺrd, Svíţjóđ (1108) 1-0
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Leif Reinert Fjallheim, Fćreyjar (1027) 1-0

Karl Marius og Nökkvi

Í A-flokki tefldi Mikael Jóhann viđ stigahćsta skákmann flokksins.  Mikael tefldi skákina ágćtlega (lék aldrei illa af sér) en nokkrir ónákvćmir leikir dugđu svíanum sterka.  Međ ţví ađ forđast drottningaruppskipti hefđi Mikael einfaldlega veriđ međ jafna og fína stöđu en endatafl međ hrókum og biskupum á móti hrókum og riddurum er ekki vćnlegt til árangurs ef biskuparnir ná ađ skapa sér pláss.  Nókkvi tefldi viđ Karl Marius frá Fćreyjum og ţá skák ţarf lítiđ ađ rćđa.  Fremur áreynslulaus sigur hjá Nökkva eftir skynsamlegt byrjunarval.

Í B-flokki tefldi Oliver viđ Juhani frá Finnlandi.  Skákin var lengi vel í jafnvćgi eins og skákir Olivers eru oft en ţađ má ekki gefa honum tíma til sóknarađgerđa.  Finninn teygđi sig í baneitrađ peđ og Oliver klárađi skákina međ snarpri sókn.  Mjög vel gert.  Dagur telfdi viđ Silas frá Fćreyjum.  Dagur hélt sig viđ sinn stíl (eins og mađur á ađ gera) ţó andstćđingurinn vćri stigalágur, skapađi smá veikingar hjá honum og vann svo peđ í framhaldinu.  Úrvinnslan var síđan til fyrirmyndar og góđur sigur í höfn.  Tveir vinningar í hús í ţessum flokki.

Bjarki og Jón Kristinn

Í C-flokki tefldi Dawid viđ stigahćsta skákmanninn í flokknum sem sýndi styrk sinn međ öflugri sókn.  Dawid hefđi getađ gert betur međ ţví ađ halda í mann eftir fór Jespers en ákvađ ađ gefa mannin til baka sem leiddi strax til taps.  Stađan hefđi ţó engu ađ síđur veriđ erfiđ hjá honum ţó ađ hann héldi í manninn.  Jón Kristinn tefldi Bjarka frá Fćreyjum og ef ţađ ţarf lítiđ ađ rćđa skákina hans Nökkva ţá ţarf ekkert ađ rćđa ţessa!  Jón vann mann eftir örfáa leiki og klárađi skákina auđveldlega. 

Í D-flokki tefldu ţeir félagar Hilmir og Felix saman.  Alltaf leiđinlegt ađ ţurfa ađ tefla viđ hinn Íslendinginn í flokknum en gerist oft og jafn gott ađ klára ţađ bara strax!  Eftir snarpa byrjun stóđ Felix uppi međ pálmann í höndunum og stóđ greinilega til vinnings.  Einn áhorfandi á stađnum vildi meina ađ skákin vćri afar illa tefld ţar sem margir rauđir leikir sáust í Chessbomb útsendingunni.  Afar klárir ţessir áhorfendur međ tölvurnar sér viđ hliđ!  Raunin er hins vegar sú ađ allir rauđu leikirnir tilheyra sömu yfirsjóninni, ţ.e. Felix missti af ţví hversu sterkt ţađ var ađ fórna peđi á g4 til ađ fá afar sterkan biskup á c6.  Ég mćli međ ţví ađ áhorfendur horfi á beinu útsendinguna frá dönsku síđunni ţví ţađ er mun betra ađ reyna heilann á stöđunum sjálfur í stađ ţess ađ láta tölvurnar reikna fyrir sig.  En aftur ađ skákinni!  Eftir ađ Felix hafđi haft töglin og haldirnar nánast allan tíman varđ honum á gróf yfirsjón sem varđ til ţess ađ Hilmir fann góđa mátsókn og klárađi skákina.  Ég er nokkuđ viss um ađ ţeir félagar verđa báđir í efri hluta flokksins.

IMG-20140214-00158

Í E-flokki tefldi Vignir viđ Emil frá Svíţjóđ og vann nokkuđ örugglega eftir slćman afleik andstćđingsins.  Vignir hefđi mátt vanda sig ađeins betur í miđtaflinu ţar sem hann hafđi öll völd á borđinu en annars var skákin vel tefld.  Mykhaylo tefldi viđ Leif frá Fćreyjum og tefldi vel.  Mykhaylo var afar einbeittur notađi tíman vel og vann sannfćrandi.  Fín skák hjá honum og fínustu úrslit í E-flokki.

Í heildina voru úrslit fyrstu umferđar mjög góđ, 7 vinningar af 9 mögulegum.  Nćsta umferđ hefst svo klukkan 14 ađ Íslenskum tíma.  Skákir okkar manna í annarri umferđ eru eftirfarandi:

  A-flokkur

Nökkvi Sverrisson (2081 – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257)
Mikael Jóhann Karlsson (2057) - Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563)

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209)
Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) -Oliver Aron Jóhannesson (2104)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Tobias Dreisler, Danmörk (1974)
Dawid Kolka (1748) – Niko Poranen, Finnland (1627)

D-flokkur
Lasse Ramsdal, Danmörk (1756) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
Felix Steinţórsson (1536) – Ragnar Weihe, Fćreyjar (1163)

E-flokkur
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Daniel Aura, Finnland (1387) - Mykhaylo Kravchuk (1453)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 8778846

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband