Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák 2014 hafiđ

NM í skólaskák er nú nýhafiđ í Billund, Danmörku.  Teflt er viđ afar góđar ađstćđur á hótel Legolandi og eru allar skákir í beinni útsendingu.  Undirritađur, sem hefur bćđi teflt á mörgum ţessara móta og veriđ liđstjóri/ţjálfari á nokkrum líka, hefur ekki áđur séđ jafn góđan ađbúnađ.  Allar skákir eru í beinni útsendingu, ţökk sé myndarlegu framlagi Tuborgfondet sem gaf danskri skólaskák 20 elektrónísk taflborđ.  Ég er viss um ađ íslensk skákhreyfing myndi taka slíkum stuđningi fagnandi.

Vignir Vatnar og Drekarnir

Viđ komum hingađ í gćr eftir frekar ţćgilegt ferđalag frá Íslandi og vorum komin um kaffileytiđ í gćr.  Annar fararstjóranna (Stefán Bergsson svo ţađ sé á hreinu) ákvađ ađ skola af sér ferđarykiđ stuttu eftir komu og skellti sér í mjög heita sturtu.  Skömmu síđar var slökkviliđ Billund mćtt á stađinn til ađ slökkva í honum ţar sem hitinn var svo mikill ađ reykskynjari fór í gang!  Hann hefur nú hlotiđ viđurnefniđ „Drekinn“ hér í Billund.

Íslensku keppendurnir eru vel stemmdir og fullir tilhlökkunar ađ takast á viđ skemmtilegt mót.  Skákir okkar manna í fyrstu umferđ eru eftirfarandi:

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257)
Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) – Nökkvi Sverrisson (2081)

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Juhani Halonen, Finnland (1702)
Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) – Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Dawid Kolka (1748)
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) – Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Felix Steindţórsson (1536)

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Emil Reimgĺrd, Svíţjóđ (1108)
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Leif Reinert Fjallheim, Fćreyjar (1027)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband