Leita í fréttum mbl.is

Unglingamót GM-Hellis hefst í Árbót í kvöld

Um helgina fer fram Unglingamót GM-Hellis í Árbót í Ađaldal. Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir unglinga en verđur ţó reiknađ til fide og ísl-stiga og ţeir sem eldri eru fá einnig ađ vera međ. Ţađ er ókeypis í mótiđ og allir sem koma ađ sunnan fá ókeypis gistingu og fćđi í Árbót á međan á mótinu stendur. IMG 3131

Tefldar verđa 4 atskákir og 3 kappskákir og verđur 1. umferđ líklega kl 19:00-19:30 á morgun.á laugardeginum verđa svo tvćr kappskákir á dagskrá og svo ein á sunnudeginum.

 Milli umferđa á laugardeginum verđur bođiđ upp á drátt á vélsleđum í nágrenni Árbótar til ađ skemmta ţeim sem yngri eru og kannski líka ţeim eldri. Vćntanlega verđa 15-20 keppendum á öllum aldri međ í mótinu og ţví pláss fyrir fleiri unga sem aldna, úr öđrum félögum. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hjá formanni, í síma 4643187 eđa 8213187.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband