Leita í fréttum mbl.is

Vigfús sigraði á hraðkvöldi GM Hellis

Fúsi flotti - alias Vigfús Ó. VigfússonVigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 10.  febrúar sl. Það má segja að á hraðkvöldinu hafi allir getað unnið alla en að lokum fór það svo að Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir með 5,5v. Vigfús hafði svo sigurinn með því að vera hærri í öðrum stigaútreikningi eins og sést í töflunni. Örn Leó Jóhannsson varð svo þriðji með 5v. Í lok hraðkvöldsins dró svo Vigfús í happdrættinu og þá datt Jón Úlfljótsson í lukkupottinn og fengu þeir báðir gjafamiða á Saffran.

Næst æfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verður mánudaginn 17. febrúar kl. 20 og þá verður einnig hraðkvöld.

Lokastaðan á hraðkvöldinu:

RöðNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Vigfússon 5,5282120,8
2Eiríkur K. Björnsson 5,5282020,8
3Örn Leó Jóhannsson 5262016
4Kristófer Ómarsson 4,5251814,8
5Elsa María Kristínardóttir 4292114
6Magnús Teitsson 4271912,5
7Jón Úlfljótsson 3,5292112
8Sverrir Sigurðsson 3,524189,25
9Kristinn Sævaldsson 3,522168
10Hjálmar Sigurvaldason 322164,5
11Finnur Kr. Finnsson 2,520155,25
12Björgvin Kristbergsson 221153,5
13Hörður Jónasson 1,522163,25
14Sindri Snær Kristófersson 121151,5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband