9.2.2014 | 22:26
Hrađskákmót Reykjavíkur: Guđmundur sigrađi - Róbert meistari
Ţađ voru Fide meistarar sem hirtu tvö efstu sćtin á Hrađskákmóti Reykjavíkur sem fór fram í dag í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Guđmundur Gíslason stóđ uppi sem siurvegari mótsins međ 12 vinninga af 14 en fast á hćla hans fylgdi Róbert Lagerman međ hálfum vinningi minna. Guđmundur er hvorki í reykvísku skákfélagi né hefur lögheimili í Reykjavík og getur ţví ekki hlotiđ meistaratitilinn. Róbert er ţví Hrađskákmeistari Reykjavíkur 2014.
Ungir og efnilegir skákmenn komu nćstir í röđinni, ţeirra fremstur Gauti Páll Jónsson en hann lauk keppni 10 vinninga sem dugđu í ţriđja sćtiđ. Jöfn í mark međ 9,5 vinning komu síđan Oliver Aron Jóhannesson, Elsa María Kristínardóttir og Vignir Vatnar Stefánsson. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ sjöunda međ 9 vinninga. Sannarlega góđ framganga hjá ţessum hópi sem skaut margri kempunni ref fyrir rass.
Tefldar voru tvisvar sinnum sjö umferđir og voru ţátttakendur 29 talsins. Ásamt verđlaunaafhendingu fyrir hrađskákmótiđ voru einnig veitt verđlaun fyrir nýafstađiđ Skákţing Reykjavíkur ţar sem Jón Viktor Gunnarsson og Einar Hjalti Jensson sigruđu en Jón Viktor hlaut titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2014.
Lokastađa:
1 | Guđmundur Gíslason, | 12,0 |
2 | Róbert Lagerman, | 11,5 |
3 | Gauti Páll Jónsson, | 10,0 |
4.-6. | Oliver Aron Jóhannesson, | 9,5 |
Elsa María Kristínardóttir, | 9,5 | |
Vignir Vatnar Stefánsson, | 9,5 | |
7 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, | 9,0 |
8.-10. | Ţorvarđur F.Ólafsson, | 8,5 |
Helgi Brynjarsson, | 8,5 | |
Guđmundur Gunnlaugsson, | 8,5 | |
11 | Eiríkur K.Björnsson, | 8,0 |
12.-13. | Hjálmar Sigurvaldason, | 7,5 |
Hörđur Jónasson, | 7,5 | |
14.-15. | Friđgeir Hólm, | 7,0 |
Kristján Hallberg, | 7,0 | |
16.-18. | Jón Ţór Helgason, | 6,5 |
Jón E.Hallsson, | 6,5 | |
Björn Hólm Birkisson, | 6,5 | |
19.-20. | Gunnar Randversson, | 6,0 |
Sigurđur F.Jónatansson, | 6,0 | |
21.-24. | Ţorsteinn Magnússon, | 5,5 |
Guđmundur Agnar Bragason, | 5,5 | |
Brynjar Bjarkason, | 5,5 | |
Jónsson, Helgi Svanberg | 5,5 | |
25.-27. | Bárđur Örn Birkisson, | 5,0 |
Jónsson, Ţorsteinn Emil | 5,0 | |
Bragi Ţór Thoroddsen, | 5,0 | |
28.-29. | Björgvin Kristbergsson, | 4,0 |
Pétur Jóhannesson, | 4,0 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778783
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.