Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót Reykjavíkur: Guđmundur sigrađi - Róbert meistari

Ţađ voru Fide meistarar sem hirtu tvö efstu sćtin á Hrađskákmóti Reykjavíkur sem fór fram í dag í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Guđmundur Gíslason stóđ uppi sem siurvegari mótsins međ 12 vinninga af 14 en fast á hćla hans fylgdi Róbert Lagerman međ hálfum vinningi minna.  Guđmundur er hvorki í reykvísku skákfélagi né hefur lögheimili í Reykjavík og getur ţví ekki hlotiđ meistaratitilinn.  Róbert er ţví Hrađskákmeistari Reykjavíkur 2014.

Ungir og efnilegir skákmenn komu nćstir í röđinni, ţeirra fremstur Gauti Páll Jónsson en hann lauk keppni 10 vinninga sem dugđu í ţriđja sćtiđ.  Jöfn í mark međ 9,5 vinning komu síđan Oliver Aron Jóhannesson, Elsa María Kristínardóttir og Vignir Vatnar Stefánsson. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ sjöunda međ 9 vinninga.  Sannarlega góđ framganga hjá ţessum hópi sem skaut margri kempunni ref fyrir rass.

Tefldar voru tvisvar sinnum sjö umferđir og voru ţátttakendur 29 talsins.  Ásamt verđlaunaafhendingu fyrir hrađskákmótiđ voru einnig veitt verđlaun fyrir nýafstađiđ Skákţing Reykjavíkur ţar sem Jón Viktor Gunnarsson og Einar Hjalti Jensson sigruđu en Jón Viktor hlaut titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2014.

Lokastađa:

1Guđmundur Gíslason,12,0
2Róbert Lagerman,11,5
3Gauti Páll Jónsson,10,0
4.-6.Oliver Aron Jóhannesson,9,5
 Elsa María Kristínardóttir,9,5
 Vignir Vatnar Stefánsson,9,5
7Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,9,0
8.-10.Ţorvarđur F.Ólafsson,8,5
 Helgi Brynjarsson,8,5
 Guđmundur Gunnlaugsson,8,5
11Eiríkur K.Björnsson,8,0
12.-13.Hjálmar Sigurvaldason,7,5
 Hörđur Jónasson,7,5
14.-15.Friđgeir Hólm,7,0
 Kristján Hallberg,7,0
16.-18.Jón Ţór Helgason,6,5
 Jón E.Hallsson,6,5
 Björn Hólm Birkisson,6,5
19.-20.Gunnar Randversson,6,0
 Sigurđur F.Jónatansson,6,0
21.-24.Ţorsteinn Magnússon,5,5
 Guđmundur Agnar Bragason,5,5
 Brynjar Bjarkason,5,5
 Jónsson, Helgi Svanberg5,5
25.-27.Bárđur Örn Birkisson,5,0
 Jónsson, Ţorsteinn Emil5,0
 Bragi Ţór Thoroddsen,5,0
28.-29.Björgvin Kristbergsson,4,0
 Pétur Jóhannesson,4,0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband