Leita í fréttum mbl.is

Bragi og Stefán efstir á Nóa Síríus mótinu

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2454) og stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Nóa Síríus mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Stefán vann Björn Ţorfinnsson (2387) en Bragi gerđi jafntefli viđ Dag Arngrímsson (2381) sem er einn í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Tólf skákmenn hafa 3˝ vinning. Allt getur ţví gerst í lokaumferđunum!

Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Björgvin S. Stefán KristjánssonGuđmundsson (1914) heldur áfram ađ gera frábćra hluti og gerđi nú jafntefli viđ Elvar Guđmundsson (2322). Hrafn Loftsson (2192) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2445). Dagur Ragnarsson hafđi betur gegn Benedikt Jónassyni (2256).

Halldór Brynjar Halldórsson (2233) vann "uppgjöriđ um Akureyri" međ sigri á Stefán Bergssyni (2122).

Nćsta umferđ

Sjötta umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ. Ţá mćtast međal annars: Stefán - Bragi,  Karl Ţorsteins - Dagur, Jón Viktor - Sigurđur Dađi, Björn - Guđmundur G., Lenka - Magnús Örn, Halldór Brynjar - Björgvin J., Björgvin G. - Davíđ og Kristján E - Ţröstur Ţ.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband