Leita í fréttum mbl.is

Góđ frammistađa Veroniku í Gíbraltar - Cheparinov sigurvegari mótsins

Veronika Steinunn MagnúsdóttirVeronika Steinunn Magnúsdóttir (1561) stóđ sig geysivel á Gíbraltar-mótinu sem lauk sl. fimmtudag. Í tíundu og síđustu umferđ gerđi hún jafntefli viđ Nýsjálendingin Alistair Compton (2105). Veronika hlaut 4 vinninga. Fađir hennar Magnús Kristinsson (1741) tapađi hins vegar sinni skák og endađi međ 3 vinninga.

Frammistađa hennar samsvarađi 2010 skákstigum og hćkkar hún um 42 stig fyrir hana. Frammistađa Magnúsar samsvarađi 1789 skákstigum og hćkkar hann um 1 stig.  

Úrslit í skákum feđgina má nálgast á Chess-Results

Ţrír keppendur urđu efstir og jafnir á sjálfu mótinu. Ivanchuk (2739), Vitiugov (2737) og Cheparinov (2672). Samkvćmt venju er ţar teflt til úrslita. En fyrirkomulagiđ er sérstakt og margir telja ţađ ósanngjarnt. Dregiđ var um hver ţremenningana kćmust í úrslit. Ţađ var Cheparinvov. Svo tefldu Ivanchuk og Vitiugov um hvor mćtti Búlgaranum í úrslitum. Ţar hafđi Vitiugov betur en tapađi svo fyrir óţreyttum Cheparinov í úrslitum. Margir telja ađ sanngjarnara hefđi veriđ ef Ivanchuk hefđi komist beint í úrslit - í ljósi ţess ađ hann var hćstur á Buchols-stigum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband