Leita í fréttum mbl.is

Rimaskólakrakkar fjölmennastir og sigursćlastir á Miđgarđsmótinu í skák 2014

IMG 0100Miđgarđur, ţjónustumiđstöđ Grafarvogs og Kjalarness stóđ í 9. sinn fyrir Miđgarđsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótiđ fór fram í íţróttahúsi Rimaskóla og mćttu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúiđ Vínlandsleiđ, gaf 150.000 krónur til verđlauna á mótinu. Skólarnir fengu verđlaunin til kaupa á skákbúnađi sem alţjóđlegi skákmeistarinn Björn Ţorfinnsson selur hér á landi.

Allir skólarnir sem tóku ţátt í mótinu fengu 25.000 kr í IMG 0083viđurkenningu til kaupa á skákbúnađi fyrir ţátttöku á mótinu en annađ verđlaunafé skiptis eftir frammistöđu hvers skóla. Skákstjóri ađ ţessu sinni var Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og kom ţađ í hans hlut einnig ađ afhenda hin glćsilegu verđlaun Landsbankans ađ móti loknu.

Rúmlega 60 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku ţátt í skákmótinu og voru skólunum sínum til mikils sóma međ góđri frammistöđu og framkomu. Tefldar voru sex umferđir og í lokin stóđ A sveit Rimaskóla uppi sem sigurvegari međ 31,5 vinning af 36 mögulegum. Rimaskóli sem er mikill afreksskóli í skák hefur alltaf unniđ Miđgarđsmótiđ frá upphafi.

IMG 0076A sveit Kelduskóla varđ í 2. sćti međ 28 vinninga en ţessar tvćr sterku skáksveitir urđu í 1. og 3. sćti á fjölmennu jólaskákmóti ÍTR og TR í desember sl. B sveit Rimaskóla hlaut 3. sćtiđ og D sveit skólans varđ nokkuđ óvćnt í 4. sćti Miđgarđsmótsins.

Skákakademía Reykjavíkur er međ kennslu í öllum ţeim skólum sem tóku ţátt í Miđgarđsmótinu og er árangur ţess starfs greinilega ađ skila sér. Miđgarđur bauđ upp á veitingar í skákhléi og fáni Landsbankans var dreginn ađ hún á međan ađ á mótinu stóđ.

Eins og áđur sagđi reyndust Rimaskólakrakkarnir skrefinu á undan öđrum skólum og unnu IMG 0041skáksveitir ţeirra alls 62.500 kr til kaupa á skákbúnađi. Kelduskóli kom nćstur en í hlut skólans komu 37.500 kr til kaupa á skákvörum. Hera Hallbera Björnsdóttir frá Miđgarđi hefur umsjón međ undirbúningi mótsins og hefur gert ţađ frá upphafi. Ţrjár efstu skáksveitirnar hlutu verđlaunapeninga og sigursveit Rimaskóla fékk afhenta eignar-og farandbikar.

Lokastađan á Chess-Results

Myndaalbúm (Baldvin Örn Berndsen)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband