Leita í fréttum mbl.is

260 ţátttakendur á Skákdögum Hraunvallaskóla

Skákdagur 7b 006Sunnudaginn 26. janúar var Skákdagurinn haldinn hátíđlegur víđa um land. Af ţví tilefni var bókasafn Hraunvallaskóla í Hafnarfirđi tileinkađ skáklistinni dagana 27. - 29.  janúar. Yngstu nemendunum var bođiđ upp á kennslu í peđskák og kom fjöldi nemenda úr fyrsta og öđrum bekk á safniđ og sýndi snilldar skáktakta. Skákdagur 1b5

Skáksveit skólans, skipuđ ţeim Brynjari Bjarkasyni, Helga Svanberg Jónssyni, Burkna Björnssyni og Ţorsteini Emil Jónssyni, tefldi svo fjöltefli viđ nemendur á miđstigi, en ţess má geta ađ skáksveitin náđi ţriđja sćti á Íslandsmóti barnaskólasveita á síđsta ári. Liđsmenn sveitarinnar hafa veriđ iđnir viđ ćfingar síđasta áriđ, svo ađ ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ árangri skólans í skólamótum á komandi misserum.

Skákdagur  3b 003Síđast en ekki síst rifjuđu nokkrir kennarar í unglingadeild upp gamla takta og tefldu fjöltefli viđ nemendur sína.  Skákdagarnir heppnuđust í alla stađi vel, en rúmlega 260 nemendur úr öllum bekkjum tóku ţátt, sátu einbeittir viđ taflborđin og sýndu margir skemmtilega takta.

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband