Leita í fréttum mbl.is

Ný fundargerđ stjórnar SÍ

Stjórnarfundur var hjá Stjórn SÍ, 27. janúar sl. Fundargerđin má finna hér:

7. stjórnarfundur SÍ

fimmtudaginn 30. janúar 2012

 

Mćttir:  Gunnar Björnsson, Pálmi Pétursson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Helgi Árnason, Óskar Long, Ásdís Bragadóttir.

1.       Fjármál.

Lagđir voru fram reikningar sambandsins fyrir áriđ 2013.  Halli á árinu var rúmar 3 milljónir sem skýrist af tapi á Reykjavíkurskákmótinu.

2.       Íslandsmót skákfélaga.

Seinni hlutinn ferđ fram dagana 27. febrúar – 1. mars.  Komiđ hefur í ljós ađ Harpa verđur ađ upptekin ţessa helgi.  Mótiđ mun ţví fara fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.

3.       Reykjavíkurskákmót 2014.

Gunnar fór yfir stöđuna.  Skráning gengur vel og er útlit fyrir nýtt met í fjölda ţátttakenda.  Gunnar lagđi fram kostnađaráćtlun og verđur lögđ áhersla á ađ mótiđ komi vel út fjárhagslega.

4.       Afmćlisbók Reykjavíkurskákmótanna.

Samiđ hefur veriđ viđ Helga Ólafsson stórmeistara og hefur hann ţegar hafiđ vinnu viđ skrif bókarinnar.  Stefnt er ađ útgáfu á afmćlisárinu. Undirtektar hafa veriđ góđar og á annađ hundrađ eintök ţegar selst í forsölu.

5.       Íslandsmótiđ í skák 2014. 

Landsliđsflokkur, áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna mun fara fram á sama tíma – í júnímánuđi.  Landsliđsflokkur verđur lokađur en áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna verđur ađ öllum líkindum teflt í einum flokki.

6.       NM stúlkna.

Mótiđ fer fram á Íslandi síđustu helgina í apríl.  Stađsetning óákveđin.

7.       Önnur mál.

Erindi frá Guđmundi Sverri Ţór.

Guđmundur Sverrir fer fram á ađ fá ađ skipta um taflfélag og tefla međ nýja félaginu í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga.  Í lögum SÍ er skýrt tekiđ fram ađ ţessi möguleiki sé einungis fyrir hendi fyrir skákmenn međ lögheimili á Íslandi en Guđmundur Sverrir er međ lögheimili í Svíţjóđ.  Međ tilvísun til laganna sér stjórn SÍ sér ekki fćrt ađ verđa viđ erindinu.

Skákdagurinn 26. janúar.

Skákdagurinn gekk afar vel ađ ţessu sinni og mörg sveitarfélög, taflfélög og skólar tóku vel viđ sér. Má ţar sérstaklega nefna suđurfirđi Vestfjarđa ţar sem glćsileg dagskrá fór fram í skákvikunni ţar sem mörg fyrirtćki tóku viđ sér og styrktu skákstarfiđ međ skákklukkugjöfum.

 

Fundi slitiđ 18.45

Fundarritari

Ásdís Bragadóttir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband