5.2.2014 | 22:10
Ný fundargerđ stjórnar SÍ
Stjórnarfundur var hjá Stjórn SÍ, 27. janúar sl. Fundargerđin má finna hér:
7. stjórnarfundur SÍ
fimmtudaginn 30. janúar 2012
Mćttir: Gunnar Björnsson, Pálmi Pétursson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Helgi Árnason, Óskar Long, Ásdís Bragadóttir.
1. Fjármál.Lagđir voru fram reikningar sambandsins fyrir áriđ 2013. Halli á árinu var rúmar 3 milljónir sem skýrist af tapi á Reykjavíkurskákmótinu.
2. Íslandsmót skákfélaga.
Seinni hlutinn ferđ fram dagana 27. febrúar 1. mars. Komiđ hefur í ljós ađ Harpa verđur ađ upptekin ţessa helgi. Mótiđ mun ţví fara fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.
3. Reykjavíkurskákmót 2014.
Gunnar fór yfir stöđuna. Skráning gengur vel og er útlit fyrir nýtt met í fjölda ţátttakenda. Gunnar lagđi fram kostnađaráćtlun og verđur lögđ áhersla á ađ mótiđ komi vel út fjárhagslega.
4. Afmćlisbók Reykjavíkurskákmótanna.
Samiđ hefur veriđ viđ Helga Ólafsson stórmeistara og hefur hann ţegar hafiđ vinnu viđ skrif bókarinnar. Stefnt er ađ útgáfu á afmćlisárinu. Undirtektar hafa veriđ góđar og á annađ hundrađ eintök ţegar selst í forsölu.
5. Íslandsmótiđ í skák 2014.
Landsliđsflokkur, áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna mun fara fram á sama tíma í júnímánuđi. Landsliđsflokkur verđur lokađur en áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna verđur ađ öllum líkindum teflt í einum flokki.
6. NM stúlkna.
Mótiđ fer fram á Íslandi síđustu helgina í apríl. Stađsetning óákveđin.
7. Önnur mál.
Erindi frá Guđmundi Sverri Ţór.
Guđmundur Sverrir fer fram á ađ fá ađ skipta um taflfélag og tefla međ nýja félaginu í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Í lögum SÍ er skýrt tekiđ fram ađ ţessi möguleiki sé einungis fyrir hendi fyrir skákmenn međ lögheimili á Íslandi en Guđmundur Sverrir er međ lögheimili í Svíţjóđ. Međ tilvísun til laganna sér stjórn SÍ sér ekki fćrt ađ verđa viđ erindinu.
Skákdagurinn 26. janúar.
Skákdagurinn gekk afar vel ađ ţessu sinni og mörg sveitarfélög, taflfélög og skólar tóku vel viđ sér. Má ţar sérstaklega nefna suđurfirđi Vestfjarđa ţar sem glćsileg dagskrá fór fram í skákvikunni ţar sem mörg fyrirtćki tóku viđ sér og styrktu skákstarfiđ međ skákklukkugjöfum.
Fundi slitiđ 18.45
Fundarritari
Ásdís Bragadóttir
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.