Leita í fréttum mbl.is

Líf og fjör í Skákhöll T.R. um hverja helgi

Líkt og fyrri hluta vetrar eru laugardagsćfingar Taflfélagsins mjög vel sóttar nú í byrjun árs.  Eins og alltaf byrjar dagurinn á stúlknaćfingu í umsjá Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur og  nú fyrsta laugardag febrúarmánađar voru 11 stelpur mćttar til leiks.  20 stelpur hafa veriđ ađ mćta reglulega á stúlknaćfingar félagsins í vetur, og er ţađ afskaplega mikiđ gleđiefni hve félaginu hefur tekist vel til viđ ađ fá stelpurnar ađ skákborđinu.

Ađ ţessu sinni var byrjađ á ađ skođa ţriđja heftiđ af "Lćrđu ađ tefla" eftir formanninn en ţađ fjallar um virđi taflmannanna og uppskipti. Síđan var teflt og taflmönnum skipt upp eftir öllum kúnstarinnar reglum!

Klukkan tvö hófst svo almenn barna- og unglingaćfing félagsins međ ţátttöku á fjórđa tug skákţyrstra krakka.  Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ foreldrarnir hafa ţađ gjarnan á orđi ađ Laugardagsćfingarnar séu „heilagar" í augum barnanna og ţví gangi ţćr fyrir mörgum öđrum viđburđum sem kunna ađ vera í gangi um helgar hjá fjölskyldum međ ung börn.

Byrjađ var á ćfingamóti eins og alltaf og nú tefldar fjórar umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Ţar rćđur gleđin fyrst og fremst för, mikiđ er lagt upp úr góđri framkomu og gagnkvćmri virđingu keppenda og allar skákir hefjast og enda á handabandi!  Ţađ ţýđir ţó ekki ađ eigi sé hart barist á reitunum 64.  Fórnir, fléttur, klukkubarningur og stöku afleikir fylgja ţessum mótum en ađdáunarvert er ađ sjá hrađar framfarir krakkanna.

Efstir ađ ţessu sinni urđu Aron Ţór Mai og Arnar Heiđarsson međ fullt hús vinninga.  Aron Ţór, sem hefur mćtt vel nú á nýju ári, varđ sjónarmun á undan á stigum.

Aron Ţór Mai sigrađi alla andstćđinga sína.

Átta ungir kappar hlutu 3 vinninga, en ţađ voru ţeir Alexander Björnsson, Róbert Luu, Björn Magnússon, Guđni Viđar Friđriksson, Kristján Orri Hugason, Bjarki Freyr Marianson, Davíđ Dimitry Indriđason og Hreggviđur Loki Ţorsteinsson.  Alexander tók ţar ţriđja sćtiđ á stigum, en ţessi 7 ára gutti er sonur formanns Taflfélagsins og virđist vera töluvert meira efni en pabbinn var nokkurn tímann!

Alexander Björnsson og Róbert Luu. Alexander féll á tíma í jöfnu endatafli gegn Aroni Ţór í lokaumferđinni og endađi í ţriđja sćti. Róbert lćtur sig aldrei vanta á skákćfingar T.R.

Eftir ćfingamótiđ, hlóđu allir batteríin međ kexi og djús og síđan hófst skákkennsla sem ađ ţessu sinni var í höndum skákmeistara félagsins, Kjartans Maack.  Nú voru ţađ mátstef á h-línunni sem voru skođuđ og risu margar hendur á loft eins og ćtíđ međ tillögur ađ rétta leiknum.

Oft ţarf ađ klóra sér svolítiđ í kollinum til ađ sjá besta framhaldiđ! "Kannski er bara best ađ slá á h7?"

Kjartan sýnir krökkunum hvernig stórmeistarinn Jóhann Hjartarson lagđi Gonzales međ fallegu mátţema eftir h-línunni í Linares 1995.

Seinni hluta kennslustundar fengu krakkarnir svo afhent eins og alltaf skákhefti međ efni kennslustundarinnar ađ gjöf og sökktu sér niđur í ađ leysa ţau fjölmörgu skákdćmi sem ţar er ađ finna.  Dćmin eru viđ allra hćfi, allt frá einföldum "mát í einum" upp í ansi flókin eins og ţetta:

Vitaly Shovunov - Bartlomiej Macieja. Svartur leikur og vinnur.

Strax ađ lokinni barna- og unglingaćfingu félagsins hófst ćfing hjá afrekshóp félagsins en sá hópur ćfir tvisvar í viku, á laugardögum og ţriđjudögum.

Stúlknaćfingar félagsins eru á laugardögum frá 12.30 til 13.45.  Stúlkur á öllum aldri velkomnar.

Barna- og unglingaćfingar félagsins eru á laugardögum frá 14.00 til 16.00.  Ćfingamótiđ frá 14.00 til 15.00 öllum opiđ.  Skákkennslustund frá 15.15 til 16.00 fyrir börn og unglinga í Taflfélagi Reykjavíkur.

Allar ćfingar félagsins eru ókeypis, og börn og unglingar sem skráđ eru í félagiđ fá ókeypis ítarlegasta og besta skákkennsluefni sem völ er á í dag.  Engin félagsgjöld eru fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.

Veriđ velkomin á skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur!

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband