4.2.2014 | 13:38
Bréfskák ársins 2013
Besta bréfskák ársins var valin í ţriđja skipti núna í janúar. Fyrir valinu varđ skák Dađa Arnar Jónssonar gegn Leupold Volker. Dađi var vel ađ valinu kominn enda skákin vel úfćrđ í alla stađi. Dađi hefur fariđ mikinn í bréfskákinni undanfarin ár og er stigahćsti íslenski bréfskákmađurinn um ţessar mundir.
Ţađ er alltaf spurning hvernig eigi ađ standa ađ valinu ţannig ađ niđurstađan verđi sem sanngjörnust. Til ađ tryggja ţetta fór val á fimm bestu skákunum fram á Skákhorninu međ forkosningu en síđan voru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson Helgi Ólafsson fengnir til ađ velja á milli ţeirra fimm skáka sem komast í úrslitin.
Jóhann Hjartarson skilađi inn umsögn međ ţeim ţremur skákum sem ţóttu bestar og fylgir umsögn hans hér:
1. Dađi Örn - Leupold
Sigurskákin er alveg sérlega glćsileg og ţví var valiđ á bestu skákinni ekki erfitt. Hún afar marslungin ţannig ađ jafnvel öflugustu tölvuheilar eiga erfitt međ skilja hvađ er á seiđi. Sér í lagi ţykir mér leikurinn 17. Hh3 glćsilegur. Tiltölulega rólegur leikur í mjög hvassri stöđu ţar sem hvítur var ţegar búinn ađ framkvćma hina klassísku biskupsfórn á h7. Slíka leiki er jafnan mjög erfitt ađ finna og hlýtur tilfinning ađ hafa ráđiđ för ađ einhverju leyti. Hrókurinn á h3 nýttist mjög vel til sóknar á kóngsvćngnum og eins til ađ verjast gagnsókn svart drottningarmegin. Úrvinnslan var síđan fullkomlega hnökralaus eftir vel útfćrđa kóngssókn sem skilađi hvítum liđsvinningi.
2. Ţorsteinn - Jensen
Ţorsteinn tefldi byrjunina mjög nákvćmt eftir ađ upp kom flókiđ byrjanaafbrigđi. Hann vann síđan mjög vel úr litlu frumkvćđi og sýndi afbragđsgóđa tćkni. Skákin hefur ţví mjög lćrdómsrík bćđi fyrir byrjunina og athyglisvert endatafl. Í ţessu sambandi má einnig benda á skák Ponomarev og Dađa ţar sem hinn siđarnefndi sýndi einnig afar góđa tćkni í ađ gera sér mat úr litlum yfirburđum í endataflinu.
3. Árni - Dutra
Eftir hvassa byrjun í tískuafbrigđi í Sikileyjarvörn náđi Árni ađeins betri stöđu ţar sem mestu munađi um ótrausta stöđu svarta kóngsins. Árna tókst síđan ađ bćta stöđuna jafnt og ţétt međ smáhótunum um allt borđ í anda Karpovs ţangađ til yfir lauk. Mjög heilsteypt og góđ skák hjá Árna.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 13
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778717
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ hefur veriđ venjan ađ Dađi Örn hefur gefiđ skákbók í verđlaun fyrir Bréfskák ársins en úr ţví hann vann fegurđarverđlaunin sjálfur ţetta áriđ ţá býđur Skákbóksala Hafnarfjarđar upp á verđlaunin núna
Dađi ţú hefur samband ţegar ţú ert búinn ađ velja ţér bók af www.skakbaekur.com
Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 4.2.2014 kl. 22:46
Ég óska Dađa til hamingju međ bréfskák ársins!..Yfirburđaskák alveg stórglćsileg..Hinar tvćr á efir eru einnig frábćrar skákir hjá annáluđum meisturum.
Kári Elíson (IP-tala skráđ) 5.2.2014 kl. 02:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.