Leita í fréttum mbl.is

Hannes endađi međ 5˝ í Kosta Ríka

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2560) náđi sér ekki almennilega á strik á alţjóđlegu móti sem lauk í Kosta Ríka í gćr. Hann hlaut 5˝ vinning í 9 skákum og endađi í fjórđa sćti. Í lokaumferđinni vann hann ţó hollenska stórmeistarann Sipke Ernst (2573), stigahćsta keppandann og sigurvegara mótsins.

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2441 skákstigi og lćkkar hann um 12 stig fyrir hana. Úrslit Hannesar má nálgast á Chess-Results.

Tíu skákmenn tóku ţátt í mótinu og var Hannes nćststigahćstur keppenda. Međalstig í flokknum voru 2381 skákstig.

Chess-Results

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband