Leita í fréttum mbl.is

Allt eins og best verđur á kosiđ í Sturlubúđum - Skákbúđum Fjölnis 2014

IMG 3529Ţađ voru 40 mjög áhugasamir og efnilegir skákkrakkar sem lögđu af stađ full eftirvćntingar í skákbúđir ađ Útilífsmiđstöđ skáta ađ Úlfljótsvatni. Sturlubúđir, nefnast skákbúđir Skákdeildar Fjölnis sem í 3. sinn voru í bođi í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands.

Skákbúđirnar bera nafn Sturlu Péturssonar sem var öflugurIMG 3572 skákmađur og leiđbeinandi á síđustu öld. Međ ţessum frábćru skákkrökkum voru i för okkar bestu og öflugustu skákkennarar, Helgi Ólafsson, Lenka Ptácnikova, Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.

Ađ Úlfljótsvatni er frábćr ađstađa fyrir allt ađ 60 manna hópa í vistlegum herbergjum, viđ góđa kennsluađstöđu, skemmtilegu útivistarsvćđi og frábćru fćđi ađ mati barnanna. Ţau gerđu pítsum, lasagna, grjónagraut, ferskum ávöxtum og súkkulađiköku góđ skil.

IMG 3550Í skákbúđunum var bođiđ upp á markvissa kennslutíma og var hópnum skipt í fernt eftir getu eđa annarri heppilegri samsetningu. Helgi Ólafsson sá um A hóp ţar sem kennslan snerist um "silfriđ" skákpróf Skákskóla Íslands. Ţeir Skákakademíufélagar Stebbi Bergs og Björn Ívar kenndu sínum hópum saman og skiptust á ađ leggja inn nytsamlegar leiđbeiningar út frá mismunandi stöđum í byrjunar-og endatöflum. Hjá Lenku tefldu börnin frá fyrstu til síđustu mínútu og fengu endalaus ný fyrirmćli um ađferđir sem nota skyldi í ţađ og ţađ skiptiđ. Hćgt er ađ fullyrđa ađ ekki fćst betra tćkifćri til ađ koma eins miklu til skila í skákkennslu eins og í skákbúđum ţar sem krakkarnir eru á stađnum í tvo daga og eina nótt. IMG 3532

En ţrátt fyrir stífa og gagnlega kennslu ţá var líka í bođi frjáls tími inni á herbergjum og úti viđ. Á kvöldvöku stjórnađi fararstjórinn, Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis, bingói sem hann hannađi sjálfur og er talsvert frábrugđiđ hefđbundnu bingói. Bingóiđ vakti lukku ţátttakenda og áhorfenda enda ćsispennandi í lok hverrar umferđar.

Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands sagđi sögu sem ađ sjálfsögđu fjallađi um eftirminnilega skák Paul Morphy frá 19. öld og yfirfćrđ á laufléttan stíl heimsmeistarans norska í hrađskák hans gegn Anand nú í vikunni. Eftir viđburđarríkan dag voru skákbúđakrakkar tiltölulega fljótir ađ sofna ţó ađ hvassviđriđ gnauđađi um gáttir og glugga.

IMG 3591Síđari daginn í lok skákbúđanna, sem eru hinar ţriđju sem Skákdeild Fjölnis stendur fyrir, var efnt til skákmóts sem allir 40 krakkarnir voru skráđir á. Nóa - Síríusmótiđ reyndist jafnt og spennandi og lauk međ sigri skákkonunnar efnilegu Nansýjar Davíđsdóttur sem hlaut 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Alls voru veitt 19 verđlaun fyrir árangur á Nóa Síríusmótinu auk ţess sem 15 ţátttakendur fengu verđlaun fyrir fyrirmyndar umgengni á herbergjum. 

Skákbúđirnar heppnuđust frábćrlega enda vandađ til IMG 3564undirbúnings og góđur stuđningur ađ baki. Ánćgđir skákkrakkar á aldrinum 6 - 13 ára skiluđu sér heim ađ lokinni ćvintýraferđ. Auk skákkennara heiđrađi Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins skákbúđirnar međ nćrveru sinni allan tímann. Fararstjóri auk Helga var ađ venju Andrea Margrét Gunnarsdóttir frá Skákfélagi fjölskyldunnar. Nói Síríus og Ásbjörn ehf studdu framtakiđ međ ţví ađ gefa alla vinninga og sćlgćtispoka á laugardegi. GM Hellir og TG greiddu niđur ţátttökugjöld sinna félaga en ríflegasta styrk til skákbúđanna veitti Sturla Pétursson forstjóri Gúmmívinnustofunnar sem bauđ öllum Fjölniskrökkum í skákbúđirnar og ţurftu ţau ţví einungis ađ greiđa rútuferđina.

gjof_faer_a_lfljotsvatni.jpgSkáksamband Íslands gaf Útilífsmiđstöđ skáta Úlfljótsvatni tvö taflsett. Framkvćmdarstjóri ÚSÚ tók viđ settunum úr hendi Gunnars Björnssonar forseta skáksambandsins. Settin munu án efa koma ađ góđum notum á Úlfljótsvatni. Skólabúđabörn og sumarbúđabörn geta ţá notiđ ţess ađ tefla auk ţess sem settin verđa til bođa fyrir ađra gesti stađarins.

Öllum ţessum ađilum ásamt samstarfsađilum Skákskóla Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur og Skáksambandi Íslands vill Skákdeild Fjölnis ţakka ómetanlegan stuđning. 

Myndaalbúm (HÁ og GB)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778690

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband