Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor og Einar Hjalti urđu efstir og jafnir - Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur

Jón Viktor GunnarssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412) sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í dag í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Jón Viktor hlaut 8 vinninga, líkt og FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347), en varđ ofar eftir stigaútreikning og er ţví Skákmeistari Reykjavíkur í fimmta sinn.  Í lokaumferđinni sigrađi Jón Viktor Jón Trausta Harđarson (2003) en Einar Hjalti hafđi betur gegn stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu (2245).

Hinn fimmtán ára Oliver Aron Jóhannesson (2104) varđ nokkuđ óvćnt í ţriđja sćti međ 7 vinninga en Oliver er á međal efnilegustu skákmanna ţjóđarinnar.  Haraldur Baldursson (2013), Mikael Jóhann Karlsson (2056) og Loftur Baldvinsson (1981)höfnuđu í 4.-6. sćti međ 6,5 vinning hver en Haraldur hlaut jafnframt verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna međ minna en 2000 ELO-stig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband