Ađeins voru tefldar ţrjár skákir af fimm í 6. umferđ mótsins í dag. Hinum tveimur er frestađ til ţriđjudags. Í toppbaráttunni dró ţó til tíđinda. Yngsti keppandinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson, hélt efsta sćtinu eftir sigur í vandađri skák gegn Sigurđi Eiríkssyni - sem nú hefur tapađ tveimur skákum í röđ eftir fantagóđa byrjun. Sigurđur fórnađi peđi heldur ógćtilega í miđtaflinu. Jón ţá peđiđ og skipti svo upp sem mest hann mátti. Endatafliđ var heldur ţvćlingslegt, en ţó hillti ávallt undir sigur ungstirnisins, sem varđ stađreynd eftir 61. leik. Jón er ţađ međ kominn međ fimm og hálfan vinning eftir sex skákir. Ţó er ekki langt í nćsta mann; Haraldur meistari fyrra árs bítur líka grimmilega frá sér og lagđi í ţetta sinn Hjörleif ađ velli í magnađri skák. Ţar lék Öxnadćlingur af sér skiptamun snemma tafls, en stađan var ákaflega lokuđ og seintefld. Ađ mati Sveinbjörns skáskýranda, fór Stýrimađur svo hćgt í sakirnar ađ skömm var ađ. Hann vann ţó ađ lokum, nokkuđ sannfćrandi ađ mati áhorfenda. Ţriđja skákin var einnig sviptingasöm. Í rólegri stöđu fórnađi Andri tveimur mönnum fyrir hrók og vonir um góđa framrás í endatafli. Tókst honum ađ ţjarma nokkuđ ađ Jakobi Siglfirđingi og komst í hróksendatafl peđi yfir. Var Jakob í skuggalegu tímahraki ađ vanda. Hann kunni ţó vel ađ verjast í ţessari stöđu og sćttust kapparnir á skiptan hlut eftir 50 leiki. Hefur Andri ţar međ tekiđ glćsilega forystu í keppninni um jafntefliskónginn - međ fimm í sex skákum.
Ljóst er ađ ţeir Jón Kristinn og Haraldur berjast öđrum fremur um titilinn ţetta áriđ. Eru ţeir á góđri leiđ međ ađ stinga ađra keppendur af, sá fyrrnefndi hefur ađeins leyft eitt jafntefli og hinn er međ tvö. Sigurđur er svo vinningi á eftir Haraldi. Ađrir hafa eitthvađ fćrri vinninga en stađan óljós vegna frestađra skáka. Annars má berja öll herlegheitin augum á Chess-Results ađ venju.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.