Leita í fréttum mbl.is

Úrsltin ráđast á Skákţingi Reykjavíkur í dag

P1010182Níunda og síđasta umferđ Skáţings Reykjavíkur fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá ráđast úrslitin á mótinu en Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga. Flest bendir til ţess ađ annar hvor ţeirra verđi skákmeistari Reykjavíkur ţar sem nćstu menn, fimm talsins, hafa vinningi minna.P1010187

Stađa Jóns Viktors er óneitanlegri betri en Einars Hjalta. Verđi tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćti gildir stigaútreikningur og ţar stendur Jón töluvert betur ađ vígi en Einar Hjalti. Ađ öllum líkindum dugir ţví Jóni ađ gera sömu úrslit og Einar til ađ verđa skákmeistari Reykjavíkur í fimmta sinn.

Í 3.-7. sćti eru ţau Davíđ Kjartansson (2336), Ţorvarđur F. Ólafsson (2256), Lenka Ptácníková (2245), Jón Trausti Harđarson (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (2104). Ţau öll hafa tölfrćđilegan möguleika á titlinum - ţađ er ef Jón Viktor og Einar Hjalti tapi báđir.

Í umferđ dagsins mćtast: Jón Trausti - Jón Viktor, Einar Hjalti - Lenka, Oliver Aron - Davíđ og Loftur Baldvinsson - Ţorvarđur. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband