Leita í fréttum mbl.is

Töfrabrögđ Carlsen - snéri tapađri stöđu í vinning gegn Nakamura

Magnus Carlsen (2872) vann í dag bandaríska stórmeistarann Hikaru Nakamura (2789) í ţriđju umferđ ofurmótsins í Zurich. Nakamura átti lengi unniđ tafl en međ nokkrum ónákvćmlegum leikjum og frábćrri taflmennsku Carlsen snérist dćmiđ viđ og norska undriđ vann ţessa ćsispennandi skák í 61 leik. Nokkuđ kómískt út frá ummćlum bandaríska stórmeistaranum í nýjasta tölublađi New In Chess.

Aronian (2812) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2777) og sömu úrslit urđu í skák Caruana (2782) og Anand (2773). Ţar međ er heimsmeistarinn fyrrverandi kominn á blađ.

Carlsen er efstur međ 2,5 vinning og Aronian annar međ 2 vinninga. Á morgun mćtir Carlsen Caruana en Aronian mćtir Nakamura. 

Mótiđ er međ hćstu međalstig frá upphafi en međalstigin í mótinu eru 2801 skákstig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mér finnst um of hafa veriđ hamrađ á ţví hjá sumum ađ Carlsen sé ekkert sérstakur skáksnillingur af ţví ađ hann tími aldrei ađ taka áhćttu og sé ekkert fyrir flugeldasýningar.

Í skákinni, eins og í flestum öđrum keppnisíţróttum, ţar sem tveir ađilar eigast viđ, tapar sá mjög oft sem gerir fleiri mistök, af ţví ađ snillingurinn hefur getu til ađ refsa honum fyrir ţau.

Ţađ er engin ástćđa til annars en ađ hrífast af slíkri meistaragetu.

Ómar Ragnarsson, 2.2.2014 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778668

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband