Leita í fréttum mbl.is

Carlsen teflir í Zurich - vann Gelfand í fyrstu umferđ

Gelfand, Carlsen og CaruanaMagnus Carlsen (2872) tekur ţessa dagana ţátt í sínu fyrsta skákmóti síđan hann vann heimsmeistaratitilinn af Anand í Chennai í nóvember. Nú fer fram mót í Zurich ţar sem međalstigin eru 2801 skákstig (!!) sem er heimsmet. Anand (2773) er stigalćgstur sex keppenda.

Í fyrstu umferđ vann Carlsen Gelfand (2777) og Aronian (2812) nćststigahćsti keppandi heims hafđi betur gegn Anand (2773). Nakamura (2789), sem lítur á sig sem helstu ógnina viđ Carlsen, og Caruana (2782) gerđu jafntefli.

Nú er í gangi önnur umferđ og ţá mćtast m.a. Carlsen og Aronian.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8778655

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband