22.1.2014 | 15:50
Skákdagurinn framundan!
Nú sem endranćr er mikiđ teflt á útmánuđum og ekki minnkar taflmennskan í ađdraganda Skákdagsins. Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur víđa um land á sunnudaginn nćsta, 26. janúar, ţegar Friđrik Ólafsson verđur 79 ára gamall. Friđrik er staddur í Berlín ţessi misserin en biđur fyrir kveđju til skákmanna.
Skáksamband Íslands leggur áherslu á ađ gera stelpu- og kvennaskák hátt undir höfđi á árinu. Til merkis um ţađ munu Íslandsmót stelpna í sveitakeppnum grunnskóla og einstaklingskeppni fara fram um komandi helgi. Jafnframt eru stelpunámskeiđ framundan í Skákskólanum. Félögin láta ekki sitt eftir liggja í stelpuskákinni: Taflfélag Reykjavíkur hefur veriđ međ vel sóttar ćfingar í allan vetur og GM Hellir hóf stelpućfingar í vikunni.
Á Suđurfjörđum Vestfjarđa rís nú mikil skákbylgja međal ungu kynslóđarinnar. Henrik Danielsen og Áróra Hrönn Skúladóttir eiga heiđurinn af henni og mikil taflmennska framundan nćstu daga fyrir vestan og ber hćst sveitakeppni milli sveita frá skólunum á Tálknafirđi og Patreksfirđi.
Mikiđ verđur teflt á Suđurlandinu: Stefán Bergsson heimsćkir Hellu á fimmtudag og teflir fjöltefli viđ nemendur grunnskólans, sem hafa veriđ í skáklćri hjá Björgvini Smára Guđmundssyni síđustu misserin. Á föstudag verđur Stefán svo fylgdarsveinn alţjóđlega meistarans Jóns Viktors Gunnarssonar sem mun tefla fjöltefli viđ nemendur grunnskólans á Hvolsvelli. Mikil sókn er í taflmennsku ungra skákmanna af Suđurlandi. Skiptir ţar miklu máli ađ Skákskóli Íslands hefur í samstarfi viđ Fischer-safniđ og SSON stađiđ fyrir námskeiđum á laugardögum í allan vetur ţar sem ađalkennari er Helgi Ólafsson. Helgi verđur međ tíma á laugardaginn á Selfossi og rennir svo í Hyrnuna í Borgarnesi á Skákdaginn sjálfan ţar sem hann teflir fjöltefli viđ gesti.
Skákskólinn byrjar svo námskeiđ á vormisseri laugardaginn 25. janúar nk.
Eins og Skákdaga síđustu ára verđa nokkrar sundlaugar skákvćddar víđa um landiđ og teflt verđur í skólum landsins. Skáksveit Hraunvallaskóla í Hafnarfirđi tekur fjöltefli viđ samnemendur sína og starfsfólk skólans. Sveitin náđi ţriđja sćti á Íslandsmóti barnaskólasveita 2013 en hana skipa: Brynjar Bjarkason, Helgi Svanberg Jónsson, Burkni Björnsson og Ţorsteinn Emil Jónsson.
Eldri borgarar verđi virkir eins og svo gjarnan í kringum í Skákdaginn. Ćsir í samvinnu viđ Riddarann stendur fyrir Toyota-skákmótinu 31. janúar nk. í höfuđstöđvum Toyota.
Gallerý Skák stendur svo fyrir hina árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Ţar verđur teflt fjóra nćstu fimmtudaga og verđa veitt stiga eftir Grand Prix-kerfi. Fyrsta mótiđ hefst kl. 18 á morgun í Gallerý Skák í Bolholti.
Fjöldinn allur annar af skákviđburđum fer fram um landiđ nćstu daga og á Skákdaginn. Áfram verđur teflt í í Skákţingi Reykjavíkir og Nóa-Síríus mótinu ţar sem spennandi umferđir eru framundan. Ađra helgi fara svo fram hinar vinsćlu skákbúđir Fjölnis ađ Úlfljótsvatni.
Upplýsingar um viđburđi og fréttir af viđburđum sendist á stefan@skakakademia.is og frettir@skaksamband.is.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.