Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Kapptefliđ um Friđrikskónginn

FriđrikskóngurinnFyrsta umferđ í 4 kvölda Grand Prix mótaröđ um „Taflkóng Friđriks" á vegum Gallerý Skákar hefst  annađ kvöld (fimmtudagskvöldiđ 23. janúar) í tengslum viđ   „íslenska skákdaginn" eđa vikuna sem  framundan er í tilefni af afmćlisdegi meistarans ţann 26. janúar.

Ţetta er í ţriđja sinn sem um gripinn er keppt. Í fyrra bar Gunnar I. Birgissonar sigur úr bítum en nafni hans Skarphéđinsson varđ hlutskarpastur áriđ 2012 ţegar skákdagurinn var tekinn upp og viđburđir honum tengdir. Nöfn ţeirra prýđa nú gripinn silfruđu letri um alla framtíđ - svo ađ miklu er ađ keppa auk glćsilegra sigurlauna.   

Efsta sćtiđ gefur 10 stig og síđan 8-6-5-4-3-2-1.  Ţrjú bestu mót Kapptefliđ um Friđrikskónginnhvers keppanda telja til stiga og vinnings og ţátttaka í tveimur mótum ţarf til ađ reiknast međ

Skákkvöldin í Gallerýinu hefjast kl. 18 öll fimmtudagskvöld og ţau eru öllum opin  - óháđ aldri eđa félagsađild.  Ţátttökugjald er kr. 1.000 og innifelur veislukost á međan á keppni stendur.  

Nánar á www.galleryskak.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband