Leita í fréttum mbl.is

Skákkeppni vinnustađa fer fram 12. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 12. febrúar og hefst kl. 19.30.  Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur,  er kjöriđ fyrir hinn almenna skákáhugamann ţar sem vinnufélagar geta myndađ liđ og spreytt sig gegn skákmönnum annarra vinnustađa.

Dagsetning

Miđvikudagur 12. febrúar kl. 19.30

Stađur

Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppnisfyrirkomulag

Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann

Verđlaun

1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

Ţátttökugjald

15.000 kr fyrir hvert liđ

Nánari upplýsingar

Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang:rz@itn.is gsm: 772 2990.

Skráning og stađfesting ţátttöku

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 - hlökkum til ađ sjá ykkur!



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8778525

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband