Leita í fréttum mbl.is

Stelpudagur Skákskólans

 

5
Stelpudagur Skákskólans fór fram í gćr. Um sextán ungar skákstelpur mćttu á daginn. Ţćr voru á  aldrinum sex til ellefu ára og flestar byrjendur ţó ţćr hafi lćrt sitthvađ ađ tefla í grunnskólum sínum. Margar könnuđust ţćr t.d. viđ Björn Ívar Karlssoon sem kennir nú sinn ţriđja vetur í grunnskólum borgarinnar.

 

Davíđ Ólafsson landsliđsţjálfari kvenna stýrđi deginum en honum til ađstođar voru landsliđskonurnar Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga, Jóhanna Björg, Tinna Kristín og Elsa María. Davíđ fór yfir námskeiđ vorannar fyrir stelpur sem hefst 2. febrúar og landsliđsstelpurnar munu kenna undir handleiđslu Davíđs. Kynnti Davíđ auknar áherslur Skákskólans og Skáksambandsins á stelpuskák áriđ 2014. Í framhaldi af ţví var sagt frá Íslandsmótum stúlkna um nćstu helgi en Skáksambandiđ ákvađ ađ halda ţau ţá helgi sem Skákdaginn ber upp og og undirstrika ţannig áherslur sínar á kvennaskák áriđ 2014.

Dagurinn fór vel fram í alla stađi, stelpurnar tefldu sín á milli og viđ landsliđsstelpurnar, og foreldrar fengu upplýsingar um námskeiđiđ og mótiđ framundan.

Stelpunámskeiđ á vorönn 2014

Skákskóli Íslands í samstarfi viđ Skáksamband Íslands mun leggja sérstaka áherslu á kvennaskák á árinu 2014.

Í tilefni ţess býđur skólinn upp á átta vikna stúlknanámskeiđ nú á vorönn á sérstöku tilbođsverđi 10.000 kr. innifaliđ í verđinu eru öll ţau gögn sem ţarf á námskeiđinu. Bođiđ verđur upp á námskeiđ fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Ađalkennarar á námskeiđinum verđa kvennalandsliđskonurnar Jóhanna Björg og Elsa María en ţćr munu njóta stuđnings Helga Ólafssonar skólastjóra og landsliđsţjálfara karla, Davíđs Ólafssonar landsliđsţjálfara kvenna og Lenku Ptachnikovu kvennastórmeistara í skák.

Námskeiđin munu hefjast sunnudaginn 2. febrúar - skráning á skaksamband@skaksamband.is.

Myndaalbúm

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778532

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband