Leita í fréttum mbl.is

Stelpućfingar GM Hellis hefjast í dag

IMG 5292Skákfélagiđ GM Hellir byrjar međ sérstakar stúlknaćfingar miđvikudaginn 22. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Ćfingarnar eru opnar öllum  stelpum 15 ára og yngri en ef ástćđa er til verđur skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Umsjón međ ćfingunum hafa landsliđskonurnar Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband