Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar: Dagur eldri mannanna

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar 2014 fór fram í dag. Úrslit urđu ţau ađ Sigurđur vann nýskipađan skógarvörđ á Norđurlandi Rúnar Ísleifsson eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá ţegar hafđi hann reyndar slćma stöđu. Haraldur sigrađi Loga nokkuđ sannfćrandi. Hjörleifur sigrađi Símon einnig sannfćrandi eftir ónákvćmni ţess síđarnefnda. Mikil spenna var í skemmtilegri skák Jakobs og Tómasar. Svo fór ađ lokum ađ Jakob, sem hélt upp á afmćli sitt í dag međ ţví ađ bjóđa upp á köku og konfekt, lék af sér í tímahrakinu og tapađi. Síđastir til ađ ljúka sinni skák voru Jón Kristinn og Andri. Ţar teygđi Jón sig býsna langt til sigurs en Andri varđist af kappi. Í lokinn teygđi Jón sig of langt í tímahraki og fékk tapađ tafl. Ţá bauđ hann jafntefli sem Andri ţáđi.

Stađa efstu manna eftir ţrjár umferđir eru ţeir Sigurđur og Haraldur međ fullt hús vinninga..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8778667

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband