Leita í fréttum mbl.is

Stelpudagur í Skákskólanum í dag

Skákskóli Íslands býđur allar skákstelpur velkomnar á sérstakan stelpudag sunnudaginn 19. janúar nćstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeiđ í skák sem verđa kynnt ásamt ţví ađ kvennalandsliđiđ lítur í heimsókn og teflir viđ stelpurnar.

Skráning fer fram hér fyrir laugardag. Skákskólinn er stađsettur ađ Faxafeni 12, gengiđ inn á vesturhliđ hússins.

 

P1000650
Íslenska kvennalandsliđiđ hefur teflt víđa um heiminn síđustu árin. Stelpurnar munu mćta á stelpudaginn í Skákskólanum og tefla viđ ungar og efnilegar skákstelpur. Á myndina vantar sjálfan Íslandsmeistarann hana Lenku  sem mun koma ađ stelpunámskeiđunum. Frá vinstri: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Á međfylgjandi mynd má sjá íslenska kvennalandsliđiđ í skák. Ţessar stúlkur eru bćđi sćtar og snjallar, en hversvegna er veriđ ađ kynjaskipta í ţessari íţrótt?

Er ekki veriđ ađ niđurlćgja konur međ ţví ađ leyfa ţeim ekki einfaldlega ađ taka ţátt á jafnréttis grunni, eđa eru einhver frambćrileg rök fyrir ţví ađ ţćr standist strákum eđa karlmönnum ekki snúning á skákborđinu?

Jónatan Karlsson, 19.1.2014 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband