Leita í fréttum mbl.is

Skákkennsla á Vestfjörđum

2014 01 15 09.42.47Frá ţví í desember 2013 hefur GM Henrik Danielsen mćtt tvisvar í viku í Patreksskóla til ađ kenna skák ţeim krökkum sem eru í Patreksskóla, Bíldudalsskóla og Birkimelsskóla. Frá Patreksskóla hafa um 30 nemendur sótt kennsluna og eru krakkarnir mjög áhugasamir. Í vor munu nemendur Henriks svo tefla mót á netinu viđ krakka frá Schwerin í Ţýskalandi.

Vestfirđir eiga núna í maí ţrjú sćti á Landsmótinu í 2014 01 15 09.42.18skólaskák og ćtla nemendur á suđurfjörđunum ekki ađ láta sitt eftir liggja međ ađ komast á Landsmótiđ en Henrik hefur einnig veriđ ađ kenna skák í Tálknafjarđarskóla. Í tengslum viđ Skákdag Íslands ţann 26. janúar nk er svo á dagskránni ađ hafa liđakeppni milli Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla.

Ţađ má ţví međ sanni segja ađ syđstu firđir Vestfjarđa séu komnir á íslenska skákkortiđ!

Myndaalbúm (Áróra Hrönn)

PDF-viđhengi fylgir međ fréttinni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband