Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurborg styrkir Skáksamband Íslands

 

Jón Gnarr og Gunnar Björnsson
Fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ var haldiđ ţann 14. janúar til 1. febrúar áriđ 1964 í Lídó og tóku 16 keppendur ţátt í mótinu. Reykjavíkurborg hefur allar götur síđan styrkt Reykjavíkurskákmótiđ sem í dag er orđiđ eitt stćrsta og virtasta alţjóđlega mót hvers árs í skákheiminum. Á síđasta ári tóku 230 keppendur frá 37  löndum ţátt í mótinu.

Mótiđ verđur haldiđ í Hörpu í mars á ţessu ári og verđur međ veglegri hćtti ađ ţessu sinni í tilefni tímamótanna. Nú ţegar hafa 170 manns skráđ sig og búast skipuleggjendur jafnvel viđ fleiri keppendum í ár en í fyrra.

Ţá var einnig undirritađ samkomulag um mót EM landsliđa í skák sem haldiđ verđur í Reykjavík áriđ 2015.

Reykjavíkurborg mun styrkja mótiđ međ endurgjaldslausum afnotum af húsnćđi Íţrótta- og sýningarhallarinnar í Laugardal og vegna hluta af búnađi skv. nánara samkomulagi á milli Skáksambands Íslands og íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkurborgar (ÍTR).  ÍTR mun fyrir hönd Reykjavíkurborgar hafa umsjón međ ţeim hluta samningsins.

Međ undirritun samkomulags ţessa er stađfestur gagnkvćmur skilningur og vilji ađila til ţess ađ undirbúa og kynna mót EM landsliđa í skák 2015 og Reykjavík sem best. Til ţess ađ tryggja tengsl milli Skáksambandsins og Reykjavíkurborgar verđi komiđ á laggirnar samstarfsnefnd, skipuđ ţremur fulltrúum frá hvorum ađila.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778646

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband