Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor, Ţorvarđur Fannar og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur

P1000881Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2256) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur hafđi betur gegn Sigurbirni Björnssyni (2375) og Einar Hjalti lagđi Atla Jóhann Leósson (1756) ađ velli og JónP1000902 Viktor vann Lenku Ptácníková (2245). Ţess má geta ađ ţau síđastnefndu mćtast aftur annađ kvöld en ţá í Nóa Síríus-móti GM Hellis!

Davíđ Kjartansson (2336), sem hefur titil ađ verja, er fjórđi međ 3˝ vinning.

Fimmta umferđ fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 14. Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Jón Viktor og Davíđ - Ţorvarđur.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8778610

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband