Leita í fréttum mbl.is

Björgvin sigrađi hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonĆsir hittust í annađ sinn á árinu ađ Stangarhyl 4 og héldu fram sem áđur viđ taflboriđ. Mćting var ágćt en tefldar voru 10 umferđir  á 14 borđum  Björgvin Víglundsson mćttir gallvaskur á ný, vann öruggan sigur en náđi ekki fullu húsi ţar sem einn félaginn gerđi jafntefli viđ hann.

Í 2.-3. sćti komu svo kempurnar Páll G Jónsson og Guđfinnur R. Albert Geirsson manni yfir á móti BjörgviniKjartansson. lítum á vinningafjölda keppenda.

Fyrir utan ćfingar og keppnir hjá okkur alla ţriđjudaga kl 13 mćta Riddarar í Hafnarfirđi á miđvikudögum kl 13.

Nú fer ađ líđa ađ Toyota-mótinu en 31. janúar nk. hittast eldri skákmenn í glćsilegu sýningarsal Toyota ađ tafli.

 

_sir_sgar_i_-_m_tstafla_rslit_14_jan_ar_2014_14_1_2014_21-03-41.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8778600

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband