Leita í fréttum mbl.is

Saga Reykjavíkurskákmótsins vćntanleg!

 

Pálmi, Helgi og Gunnar
Hinn 14. janúar 1964 hófst fyrsta alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ. Ţađ á ţví stórafmćli í dag! Mótiđ spannar hálfrar aldar sögu sem speglar á einstakan hátt skáklíf á Íslandi og stöđu skákarinnar međal ţjóđarinnar. Jafnframt eru tengslin augljós  viđ stöđu landsins sem mikilvćgrar skákmiđstöđvar og Reykjavíkur sem einnar af háborgum skákíţróttarinnar. 

Af ţessu tilefni hefur Skáksamband Íslands ákveđiđ ađ ráđast í ritun bókar um sögu ţessa merkilega móts. Höfundur ritverksins er Helgi Ólafsson, stórmeistari, rithöfundur og blađamađur. Helgi er m.a. höfundur bókanna, "Bobby Fischer comes home" og Benóný (sem hann skrifađi ásamt Braga Halldórssyni og Jóni Torfasyni).

Í dag var undirritađur samningur um ritun bókarinnar á milli Helga, Skáksambandsins og Menningarfélagsins Máta sem kemur ađ eftirvinnslu verksins.

Áformađ er ađ bókin komi út á árinu.

Í formála hinnar óútkomnu bókar segir Helgi međal annars:

Um hvert hinna 28 Reykjavíkurskákmóta mćtti - og hefđi ţurft - ađ rita eina bók.

Meginmarkmiđiđ hér er ađ veita yfirlit og koma helstu úrslitum fyrir á einum stađ auk ţess sem mikilvćgar skákir, minnisstćđ brot og atriđi eru tekin fyrir.

Hafa ber í huga ađ höfundur var međal ţátttakenda á öllum Reykjavíkurskákmótunum á ákveđnu tímabili, 1976-2004, eđa um nálega 30 ára skeiđ.

Ég hef alltaf veriđ mikill unnandi ţessara móta og vona svo sannarlega ađ ţađ komi fram í verkinu.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni í forsölu hér á Skák.is. Nafn ţeirra sem ţađ gera verđur birt í "Tabula gratulatoria". Verđ á bókinni verđur 4.900 kr.

Á myndinni eru (f.v.) Pálmi R. Pétursson, varaforseti SÍ og formađur Menningarfélagsins Máta, Helgi Ólafsson, höfundar bókarinnar, og Gunnar Björnsson, forseti SÍ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8778583

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband