14.1.2014 | 19:24
Saga Reykjavíkurskákmótsins vćntanleg!
Hinn 14. janúar 1964 hófst fyrsta alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ. Ţađ á ţví stórafmćli í dag! Mótiđ spannar hálfrar aldar sögu sem speglar á einstakan hátt skáklíf á Íslandi og stöđu skákarinnar međal ţjóđarinnar. Jafnframt eru tengslin augljós viđ stöđu landsins sem mikilvćgrar skákmiđstöđvar og Reykjavíkur sem einnar af háborgum skákíţróttarinnar.
Af ţessu tilefni hefur Skáksamband Íslands ákveđiđ ađ ráđast í ritun bókar um sögu ţessa merkilega móts. Höfundur ritverksins er Helgi Ólafsson, stórmeistari, rithöfundur og blađamađur. Helgi er m.a. höfundur bókanna, "Bobby Fischer comes home" og Benóný (sem hann skrifađi ásamt Braga Halldórssyni og Jóni Torfasyni).
Í dag var undirritađur samningur um ritun bókarinnar á milli Helga, Skáksambandsins og Menningarfélagsins Máta sem kemur ađ eftirvinnslu verksins.
Áformađ er ađ bókin komi út á árinu.
Í formála hinnar óútkomnu bókar segir Helgi međal annars:
Um hvert hinna 28 Reykjavíkurskákmóta mćtti - og hefđi ţurft - ađ rita eina bók.
Meginmarkmiđiđ hér er ađ veita yfirlit og koma helstu úrslitum fyrir á einum stađ auk ţess sem mikilvćgar skákir, minnisstćđ brot og atriđi eru tekin fyrir.
Hafa ber í huga ađ höfundur var međal ţátttakenda á öllum Reykjavíkurskákmótunum á ákveđnu tímabili, 1976-2004, eđa um nálega 30 ára skeiđ.
Ég hef alltaf veriđ mikill unnandi ţessara móta og vona svo sannarlega ađ ţađ komi fram í verkinu.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni í forsölu hér á Skák.is. Nafn ţeirra sem ţađ gera verđur birt í "Tabula gratulatoria". Verđ á bókinni verđur 4.900 kr.
Á myndinni eru (f.v.) Pálmi R. Pétursson, varaforseti SÍ og formađur Menningarfélagsins Máta, Helgi Ólafsson, höfundar bókarinnar, og Gunnar Björnsson, forseti SÍ.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 15.1.2014 kl. 09:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8778583
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.