19.1.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Metţátttaka á mótum í Reykjavík og Kópavogi
Vćntanlega fara línur ađ skýrast í nćstu umferđum. Myndarlega er ađ málum stađiđ hvađ varđar skrár tefldra skáka en ţćr hafa veriđ birtar degi eftir ađ umferđ lýkur.
Teflt vikulega á Nóa Síríus-mótinu
Jón Ţorvaldsson og félagar í GM Helli halda enn og aftur hiđ vinsćla vetrarmót sitt og er ţađ ađ ţessu sinni gert í samvinnu viđ Skákdeild Breiđabiks og ađalstyrktarađilann, Nóa Síríus. Jón Ţorvaldsson sem er ađalskipuleggjandi ţessa móts komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ fjölmargir öflugir skákmenn geta hugsađ sér ađ tefla eina kappskák á viku en eiga erfiđara međ fleiri umferđir. Tefld verđur ein umferđ á viku og nćstu sex fimmtudaga fer fram geysiöflugt mót í Stúkunni á Kópavogsvelli. Međal tćplega 70 ţátttakenda eru nokkrir sem einnig taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur en stigahćstu keppendurnir eru Stefán Kristjánsson, Karl Ţorsteins, Ţröstur Ţórhallsson, Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Ţá eru ţarna skákmenn sem lítiđ hafa teflt undanfariđ og er ţátttaka ţeirra árangur af yfirlýstri stefnu GM Hellis ađ lađa slíka skákmenn aftur til keppni. Kvennalandsliđiđ í skák er ţarna líka og einnig margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar. Full ástćđa er til ađ óska ţeim Birni Jónssyni, formanni TR, og Jóni Ţorvaldssyni frá GM Helli til hamingju međ ţessi tvö glćsilegu skákmót.Karpov ekki dauđur úr öllum ćđum
Ţessa helgi hefst í Wijk aan Zee í Hollandi eitt vinsćlasta og sterkasta mót ársins. Nýbakađur heimsmeistari Magnús Carlsen er ekki međal ţátttakenda og keppendur í A-flokknum verđa 12 talsins. Annar bćr í Hollandi, Groningen, getur líka státađ af merkri skákhefđ og um jólin var ţar haldin mikil skákhátíđ ţar sem međfram ýmsum öđrum viđburđum fór fram fjögurra skáka einvígi Anatolí Karpovs og Jan Timmans. Ţessir tveir hafa auđvitađ marga hildi háđ á löngum tíma og eins og oftast áđur hafđi Karpov betur og vann 2 ˝ : 1 ˝ . Tilţrifin voru gamalkunn eins og lokaskák einvígisins ber međ sér; Karpov eygđi smá veikleika á c6-reitnum og eftir ađ hann var lentur ţar ţjarmađi hann ađ andstćđingi sínum eftir öllum kúnstarinnar reglum:Anatolí Karpov - Jan Timman
Drottnigarindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 b5 6. cxb5 Bxb5 7. Bg2 Bb4 8. Bd2 a5 9. a3 Bxd2 10. Dxd2 Bc6 11. O-O Dc8 12. Dc2 Db7 13. Rbd2 O-O 14. Hfc1 Ha7 15. Ha2 Bd5 16. Hb2 d6 17. Re1 Bxg2 18. Rxg2 Rbd7
19. Dc6 Hb8 20. Hbc2 h6 21. Dxc7 Da6 22. Dc4 Dxc4 23. Hxc4 Rb6 24. Hc6 Re8 25. e4 Kf8 26. Re3 Ke7 27. d5 Kd7 28. dxe6+ fxe6 29. e5 d5 30. H6c5 Kd8 31. f4 Rd7 32. Hc6 Rc7 33. a4 Hb6 34. Hxb6 Rxb6 35. Hc6 Rd7 36. Rf3 Rb8 37. Rd4 Kd7 38. Hb6 Rba6 39. f5 Rc5 40. fxe6+ R5xe6 41. Hd6+
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 12. janúar 2014.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 20.1.2014 kl. 09:58 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 6
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8778663
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.