Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, hlýtur Barnamenningarverđlaun Velferđarsjóđs barna áriđ 2013 fyrir ötult starf í ţágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verđlaununum fylgja ein milljón króna og skulu 500.000 renna til skákstarfsemi í Rimaskóla og 500.000 til Skákskóla Íslands/Skáksambands Íslands. Alls hefur veriđ úthlutađ 36 milljónum úr Velferđarsjóđi barna á árinu 2013 en heildarúthlutun frá stofnun sjóđsins nemur um 750 milljónum króna.
Ţetta er í 9. sinn sem Barnamenningarverđlaun Velferđarsjóđs barna eru veitt og afhendi Kári Stefánsson verđlaunin í Iđnó í dag ásamt Jóhanni Hjartarsyni. Helgi Árnason hlait verđlaunin ađ ţessu sinni fyrir ötult starf hans í ţágu skáklistar međal barna og ţróun greinarinnar sem hluta af skólastarfi. Gildi skáklistarinnar er óumdeilt í skólastarfi og hefur Rimaskóli tekiđ ţátt í öllum Reykjavíkur og Íslandsmótum frá stofnun skólans og unniđ til fjölda verđlauna. M.a. hefur Rimaskóli 6 sinnum orđiđ Norđurlandameistari og 12 sinnum á árunum 2003-13 tekiđ ţátt í Norđurlandamótum og náđ ţar einstökum árangri sem enginn annar grunnskóli á Norđurlöndum hefur náđ.
Í rćđu sinni ţegar Helgi tók viđ verđlaununum sagđi hann:
Af gefnu tilefni og í kjölfar á mikilli skólaumrćđu um frammistöđu nemenda í PISA könnunum og faglegt starf í skólum og lélegt lćsi drengja vil ég segja: Skák er allra meina bót. Skákin rúmar svo vel grunnţćtti náms eins og rökhugsun, lćsi og ađ mínu mati flesta fleti nýrrar ađalnámskrár. Viđurkenning Velferđarsjóđs barna í dag fćrir okkur sem mćlum skákinni bót vonandi skrefi nćr ţeim markmiđum okkar ađ skák verđi gerđ ađ skyldunámsgrein í 1. bekk grunnskóla. Skýrsla nefndar sem faliđ var ađ kanna kosti skákkennslu í grunnskólum á Íslandi ber heitiđ "Skák eflir skóla". Á ţessari hátíđarstundu vil ég gera ţau ađ mínum orđum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8778948
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.