Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur og Oliver unnu í 2. umferđ í London

Guđmundur GíslasonFIDE-meistarinn Guđmundur Gíslason (2318) og Oliver Aron Jóhannesson (2078) eru međal keppenda á FIDE-open sem er hófst í fyrradag en mótiđ er hluti London Chess Classic-hátíđinni.

Búnar eru tvćr umferđir. Guđmundur hefur 1,5 vinning (andstćđingar: 1866-1904) en Oliver hefur 1 vinning. Oliver tapađi fyrir indverska stórmeistaranum Sundar Shyam (2534) í fyrstu umferđ en vann stigalágan andstćđing (1829) í ţeirri annarri.

Guđmundur mćtir búlgarska stórmeistaranum Alexander Delchev (2648) í 3. umferđ, sem fram fer í dag, en Oliver viđ Englendinginn Simon Roe (2263).

190 skákmenn taka ţátt í FIDE Open. Ţar af eru 23 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 56 í stigaröđ keppenda en Oliver nr. 112.

Ađalmótiđ, ţar sem 16 skákmenn taka ţátt tefld er atskák, hefst 11. desember. Fjórir efstu á FIDE Open eftir fjórar umferđir fá keppnisrétt í ađalmotinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband