Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn vann haustmót yngri flokka

Jón Kristinn ŢorgeirssonTíu keppendur mćttu til leiks á haustmóti yngri flokka - Sprettsmótinu sem háđ var í gćr, sunnudaginn 7. desember.  Keppendur voru á öllum aldri - ef svo má segja, sá yngsti 6 ára og sá elsti 14. Í elsta flokknum, 15 ára og yngri voru mćttir bekkjarbrćđurnir tveir úr Lundarskóla og reyndist innbyrđis skák ţeirra vera úrslitaskák mótsins. Ađrir keppendur áttu allir heima í flokki 11 ára og yngri. Ţar vann Óliver Ísak Ólason öruggan sigur. Annar varđ Gabríel Freyr Björnsson og bronsi skiptu á milli sín ţeir Sigurđur B. Ţórisson, Garđar Ţórisson og Auđunn Elfar Ţórarinsson. Heildarúrslit sem hér segir:

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson (1999)     9

Símon Ţórhallsson (1999)              8

Óliver Ísak Ólason (2002)              7

Gabríel Freyr Björnsson (2004)      5

Sigurđur B. Ţórisson (2004), Garđar Ţórisson (2004) og Auđunn Elfar Ţórarinsson (2003) 4

Sunna Ţórhallsdóttir (2002)        3

Victor Örn Garđarsson (2004)      1

Tómas L. Tanska (2007)              0

Mótiđ fór vel fram í hvívetna og nutu keppendur jafnt og ađstođarmenn ljúffengra veitinga frá Jóni Spretti í hléi. Skákstjórar létu ţar sitt ekki eftir liggja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8778851

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband