Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót í Vin á mánudaginn: Ljúffengir vinningar!

VG 1

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til jólaskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 9. desember klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, og verđlaunin eru sannkallađ hnossgćti, enda í bođi Argentínu steikhúss, Lćkjarbrekku og Nóa-Síríus. Sigurvegari mótsins fćr heldur engan venjulegan verđlaunabikar, heldur djásn frá Grćnlandi.

Ţetta er 10. áriđ í röđ sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn standa fyrir jólamóti í Vin, sem er griđastađur á vegum Rauđa krossins á Íslandi. Daglega er teflt í Vin, en fastar ćfingar eru á mánudögum kl. 13. Reglulega eru haldin stórmót, og jólaskákmótiđ er einn af hápunktum ársins.

Allir eru hjartanlega velkomnir til ađ tefla eđa fylgjast međ, og njóta ţeirra ljúffengu veitinga sem jafnan eru í bođi á mótum Vinaskákfélagsins. Ţátttaka er ókeypis, en keppendum býđst ađ  kaupa miđa í jólahlutaveltu Ferđafélagsins Víđsýnar, en markmiđ félagsins er ađ efna til ferđa fyrir félagsmenn, auka lífsgćđi ţeirra og gleđi.

Einkunnarorđ Jólaskákmótsins eru: Viđ erum ein fjölskylda! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband