Leita í fréttum mbl.is

Jón Árni og Loftur sigurvegarar Skákţings Garđabćjar - Bjarnsteinn skákmeistari TG og Garđabćjar

Loftur BaldvinssonJón Árni Halldórsson (2193) og Loftur Baldvinsson (1923) urđu efstir og jafnir á Skákţingi Garđabćjar sem lauk (nćstum ţví) í gćrkvöldi. Ţeir hlutu 6 vinninga í 7 skákum. Loftur gerđi sér lítiđ fyrir og vann Gylfa Ţórhallsson (2154) í lokaumferđinni. Gauti Páll Jónsson (1565) og Bjarnsteinn Ţórsson (1781) sem áttu báđir afar gott mót urđu í 3.-4. sćti. Bjarnsteinn varđ í senn bćđi skákmeistari GarđabćjarJón Árni sem og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar.

Gauti Páll (1565) vann Siguringa Sigurjónsson (1964) í lokaumferđinni. Loftur, Gauti og Bjarnsteinn hćkka allir verulega á skákstigum.

Einni skák er ólokiđ en hún hefur ekki áhrif á röđ efstu manna. Mótstöflu a-flokks má finna á Chess-Results.  

BjarnsteinnBrynjar Bjarkason (1179) sigrađi í b-flokki en hann hlaut 6 vinninga. Ţorsteinn Magnússon (1286), Mykhaylo Kravcnhuk (1472) og Bjarki Arnaldarson (1075) urđu jafnir í 2.-4. sćti. 

Mótstöflu b-flokks má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband