Leita í fréttum mbl.is

Áshreppningar unnu Hérađsmót HSK

Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák var haldiđ í Fischer-setrinu á Selfossi 27. nóvember 2013. Tefldar voru atskákir og skipuđu fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. 

Fimm sveitir mćtti til leiks og liđ Umf. Ásahrepps stóđ uppi sem sigurvegari međ 12,5 vinninga af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem liđ félagsins vinnur HSK meistaratitil í skák. Sigurliđiđiđ skipuđu ţeir Grantas Grigoranas, Erlingur Jensson, Magnús Garđarsson og Ţorvaldur Siggason. Erlingur og Ţorvaldur voru einnig međ bestan einstaklingsárangur en ţeir unnu allar skákir sínar.

Úrslit urđu sem hér segir:

Umf. Ásahrepps - Umf. Hekla       3 - 1

Umf. Gnúpverja - Umf. Selfoss     1,5 - 2,5

Umf. Ásahrepps - Íţr.f. Dímon      3 - 1

Umf. Hekla - Umf. Gnúpverja        2 - 2

Umf. Ásahrepps - Umf. Gnúpverja 3,5 - 0,5

Umf. Selfoss - Íţr.f. Dímon          3,5 - 0,5

Umf. Ásahrepps - Umf. Selfoss     3 - 1

Umf. Hekla - Íţr.f. Dímon             2 - 2

Umf. Selfoss - Umf. Hekla            4 - 0

Íţr.f. Dímon - Umf. Gnúpverja      0 - 4

 

Lokatađan:

1.    Umf. Ásahrepps       12,5 vinningar

2.    Umf. Selfoss           11 vinningar

3.    Umf. Gnúpverja         8 vinningar

4.    Umf. Hekla               5 vinningar

5.    Íţr.f. Dímon              3,5 vinningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband