Leita í fréttum mbl.is

HM-kvöld F3-klúbbsins á morgun

Helgi Ólafsson

F3-klúbburinn - vildarvinir skákarinnar tekur formlega til starfa fimmtudagskvöldiđ 5. desember en ţá verđur stofnfundur klúbbsins og klúbbskírteini afhend. Ţá verđur jafnframt fyrsti viđburđur klúbbsins sem ber nafniđ HM-kvöld. Helgi Ólafsson fer yfir hápunkta HM-einvígisins á milli Carlsen og Anand.  

F3-klúbburinn

Bóksala Sigurbjörns verđur međ bókatilbođ á völdum skákbókum auk ţess sem Bobbý Skákverslun mun kynna skákklukkur og taflsett. Tilvaliđ í jólapakka skákmannsins!

HM-kvöldiđ stendur yfir á milli kl. 20-22. Léttar veitingar verđa í bođi. 

HM-kvöldiđ er opiđ fyrir alla međlimi F3-klúbbsins. Allar upplýsingar um klúbbinn má nálgast hér.

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistari

Sérstakur gestur kvöldsins og heiđursfélagi í klúbbnum verđur fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson. Hann einn ţeirra sem ţriggja sem klúbburinn er kenndur viđ en hinir eru Williard Fiske og BobbyFischer

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ ganga í klúbbinn og styđja um leiđ viđ skákíţróttina.

Skráning í klúbbinn fer fram hér og einnig efst á Skák.is

Eitt fyrsta verkefni klúbbsins verđur ađ styđja viđ endurnýjun á skákmunum Skáksambandsins sem ţarfnast endurnýjunar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband