Leita í fréttum mbl.is

Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Gunnar Freyr, Sveinn Ingi og Ingi TandriHörkuspennandi Íslandsmóti í Víkingaskák lauk miđvikudagskvöldiđ 27. nóvember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni.  Í fyrsta skipti í sögu klúbbsins var mótinu tvískipt, ţví í landsliđsflokki tefldu ţeir sem voru međ Víkingaskákstig, en í Áskorendaflokki tefldu svo nýliđar og stigalausir. 

Landsliđsflokkur

Hörkubarátta átta Víkinga var mjög spennandi.  Tefldar voru 7. umferđir međ 15. mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli ţriggja manna, ţeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys. Gunnar og Sveinn tefldu svo hreina úrslita skák í síđustu umferđ, sem endađi međ sigri Sveins Inga, sem endurheimti aftur Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu 2010.  Sveinn Ingi sannađi ţar međ mikla yfirburđi sína í Víkingaskákinni hin síđustu ár.  Ingi Tandri Traustason endađi í 2. sćti, en hefđi náđ Gunnari og Sveini í síđustu umferđ, ef Gunnar hefđi náđ jafntefli.  Gunnar Freyr endađi svo mótiđ í ţriđja sćti.  Arnar Valgeirsson sýndi mikla seiglu á mótinu og náđi óvćnt fjórđa sćti.  Hinn leikreyndi Halldór Ólafsson, sem beitir jafnan hinum flugbeitta Halldórsgambít hafnađi svo óvćnt í Jumbósćtinu ađ ţessu sinni.

Landsliđsflokkur úrslit:

* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.o
* 2 Ingi Tandri Traustason   5.5
* 3 Gunnar Fr. Rúnarsson 5.0
* 4 Arnar Valgeirsson 3.0
* 5 Sigurđur Ingason 2.5
* 6 Stefán Sigurjónsson 2.5
* 7 Jón Birgir Einarsson 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.5

Áskorendaflokkur

Í fyrsta skipti var nú teflt í Áskorendaflokki (B-flokki) í Víkingaskák.  Tefldar voru 6. umferđir međ 15.Verđlaunahafar í b-flokki mínútna umhugsunartíma (tvöföld umferđ, allir viđ alla).  Hinar bráđefnilegu skákkonur úr Skákklúbbnum Ó.S.K tóku nú í fyrsta skipti ţátt í Víkingaskákmóti síđan 2010.  Áskorendaflokkurinn var ţví jafnframt Íslandsmeistaramót kvenna í Víkingaskák, en Hörđur Garđarsson tók einnig ţátt í mótinu.  Keppnin í Áskorendaflokki snérist fljótlega upp í einvíg milli Guđrúnar Ástu Guđmundsdóttir og Erlu Margrétar Gunnarsdóttir.  Hörkueinvígi varđ á milli ţeirra, en ţćr voru jafnar fyrir síđustu umferđ, en Ásrún Bjarnadóttir náđ ţá ađ máta Erlu, međan Guđrún náđi ađ máta Hörđ Garđarsson.  Guđrún er ţví Íslandsmeistari kvenna í Víkingaskák og jafnframt Íslandsmeistari í Áskorendaflokki.  Erla Margrét lenti í öđru sćti á sínu fyrsta Víkingaskákmót og sýndi frábćr tilţrif.  Ásrún Bjarnadóttir sem lenti í ţriđja sćti átti einnig frábćra spretti, en hún mátađi Erlu međ glćsilegum hćtti í síđustu umferđ, sjá mynd hér fyrir neđan.  Hörđur Garđarsson náđi sér ekki á strik á mótinu ađ ţessu sinni, en hann er ađ koma til baka í Víkingaskákina eftir nokkra ára hlé.  Eyjólfur Ármannsson mćtti á mótiđ og var međ sölubás, sem setti skemmtilegan svip á mótiđ. 

Áskorendaflokkur úrslit:

* 1 Guđrún Ásta Guđmundsdóttir 5.o v
* 2 Erla Margrét Gunnarsdóttir   4.0
* 3 Ásrún Bjarnadóttir 3.0
* 4 Hörđur Garđarsson 0.0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband